KR enn á toppnum - Haukar með fyrsta sigurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 18:51 Margrét Kara Sturludóttir skoraði fimmtán stig í dag og tók ellefu fráköst. Mynd/Stefán KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira