KR enn á toppnum - Haukar með fyrsta sigurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 18:51 Margrét Kara Sturludóttir skoraði fimmtán stig í dag og tók ellefu fráköst. Mynd/Stefán KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum