Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Metholl í Svalbarðsá Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Metholl í Svalbarðsá Veiði