Snæfell vann í dag sigur á Hamar í eina leik dagsins í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta, 80-70. Hamar er því enn án stiga í neðsta sæti deildarinnar.
Einhver vandræði voru með leiklýsingu leiksins á heimasíðu KKÍ og því liggur tölfræði leiksins ekki fyrir eins og er.
Snæfell er nú með fjögur stig og kom sér upp í miðja deild með sigrinum í kvöld.
Snæfell lagði Hamar í Stykkishólmi
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“
Íslenski boltinn

„Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“
Íslenski boltinn



Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag
Enski boltinn




Saka ekki alvarlega meiddur
Enski boltinn

Ástbjörn missir af næstu leikjum KR
Íslenski boltinn