Úrslit helgarinnar í NFL - 49ers kemur enn á óvart 14. nóvember 2011 22:00 Michael Vick og félagar í Eagles hafa lokið keppni. Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira