Snæfell vann sigur á KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2011 20:55 Hildur Sigurðardóttir reyndist sínum gömlu félögum í KR erfið í kvöld. Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Keflavík vann öruggan sigur á Val, 91-68, og hefur því unnið níu leiki í röð í deildinni. Liðið er með átján stig en næst koma Njarðvíkingar með fjórtán og KR með tólf. Njarðvíkingar lentu ekki í vandræðum með Hamar frá Hveragerði og unnu nítján stiga sigur, 77-53. Haukar eru svo í fjórða sætinu með tólf stig, rétt eins og KR, eftir sigur á botnliði Fjölnis í kvöld, 87-77. Snæfellingar eru svo í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig og Valur er með sex. Lið Snæfells og KR skiptust á að vera í forystu í kvöld en staðan í hálfleik var 40-33, KR-ingum í vil. Heimamenn jöfnuðu leikinn þegar þriðji leikhluti var hálfnaður og voru með eins stigs forystu þegar lokaleikhlutinn hófst, 53-52. Miklu munaði um 8-0 sprett Snæfellinga í upphafi fjórða leiikhluta þar sem nöfnunar Hildur Björk Kjartansdóttir og Hildur Sigurðardóttir fóru mikinn. KR náði svo að minnka muninn í eitt stig þegar rúm mínúta var eftir af leiknum og staðan 71-70. En þá komst Snæfell aftur á skrið, skoraði sjö stig í röð og tryggði sér sem fyrr segir góðan sigur. Kieraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell en Erica Prosser nítján fyrir KR.Fjölnir-Haukar 77-87 (19-21, 14-19, 23-29, 21-18)Fjölnir: Brittney Jones 21/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 20, Katina Mandylaris 18/9 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Eva María Emilsdóttir 6/8 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/8 fráköst, Telma María Jónsdóttir 2.Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardótir 21, Íris Sverrisdóttir 19, Jence Ann Rhoads 16/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hope Elam 16/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Snæfell-KR 77-72 (20-16, 13-24, 20-12, 24-20)Snæfell: Kieraah Marlow 32/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14/16 fráköst, Hildur Sigurdardottir 13/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/6 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.KR: Erica Prosser 19/7 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 19/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 11/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Bryndís Guðmundsdóttir 4/9 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 1.Njarðvík-Hamar 77-53 (23-7, 22-14, 19-18, 13-14)Njarðvík: Shanae Baker 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Sara Dögg Margeirsdóttir 17, Ólöf Helga Pálsdóttir 10/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Harpa Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Lele Hardy 6/16 fráköst/5 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 2/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Hamar: Samantha Murphy 26/10 fráköst, Jenný Harðardóttir 13, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2/8 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík-Valur 91-68 (24-15, 28-22, 18-18, 21-13)Keflavík: Jaleesa Butler 35/18 fráköst/6 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/9 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Valur: María Ben Erlingsdóttir 21/5 fráköst, María Björnsdóttir 16/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Melissa Leichlitner 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2, Signý Hermannsdóttir 2/5 fráköst/5 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Keflavík vann öruggan sigur á Val, 91-68, og hefur því unnið níu leiki í röð í deildinni. Liðið er með átján stig en næst koma Njarðvíkingar með fjórtán og KR með tólf. Njarðvíkingar lentu ekki í vandræðum með Hamar frá Hveragerði og unnu nítján stiga sigur, 77-53. Haukar eru svo í fjórða sætinu með tólf stig, rétt eins og KR, eftir sigur á botnliði Fjölnis í kvöld, 87-77. Snæfellingar eru svo í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig og Valur er með sex. Lið Snæfells og KR skiptust á að vera í forystu í kvöld en staðan í hálfleik var 40-33, KR-ingum í vil. Heimamenn jöfnuðu leikinn þegar þriðji leikhluti var hálfnaður og voru með eins stigs forystu þegar lokaleikhlutinn hófst, 53-52. Miklu munaði um 8-0 sprett Snæfellinga í upphafi fjórða leiikhluta þar sem nöfnunar Hildur Björk Kjartansdóttir og Hildur Sigurðardóttir fóru mikinn. KR náði svo að minnka muninn í eitt stig þegar rúm mínúta var eftir af leiknum og staðan 71-70. En þá komst Snæfell aftur á skrið, skoraði sjö stig í röð og tryggði sér sem fyrr segir góðan sigur. Kieraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell en Erica Prosser nítján fyrir KR.Fjölnir-Haukar 77-87 (19-21, 14-19, 23-29, 21-18)Fjölnir: Brittney Jones 21/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 20, Katina Mandylaris 18/9 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Eva María Emilsdóttir 6/8 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/8 fráköst, Telma María Jónsdóttir 2.Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardótir 21, Íris Sverrisdóttir 19, Jence Ann Rhoads 16/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hope Elam 16/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8, Sara Pálmadóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Snæfell-KR 77-72 (20-16, 13-24, 20-12, 24-20)Snæfell: Kieraah Marlow 32/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14/16 fráköst, Hildur Sigurdardottir 13/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/8 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/6 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.KR: Erica Prosser 19/7 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 19/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 11/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4, Bryndís Guðmundsdóttir 4/9 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 1.Njarðvík-Hamar 77-53 (23-7, 22-14, 19-18, 13-14)Njarðvík: Shanae Baker 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Sara Dögg Margeirsdóttir 17, Ólöf Helga Pálsdóttir 10/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Harpa Hallgrímsdóttir 7/8 fráköst, Lele Hardy 6/16 fráköst/5 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 2/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1/4 fráköst.Hamar: Samantha Murphy 26/10 fráköst, Jenný Harðardóttir 13, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 3/11 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2/8 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík-Valur 91-68 (24-15, 28-22, 18-18, 21-13)Keflavík: Jaleesa Butler 35/18 fráköst/6 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/9 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Valur: María Ben Erlingsdóttir 21/5 fráköst, María Björnsdóttir 16/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 13, Melissa Leichlitner 8/5 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2, Signý Hermannsdóttir 2/5 fráköst/5 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik