Fótbolti

AC Milan komið á toppinn á Ítalíu

Varnarmenn Siena höfðu góðar gætur á Nocerino en honum tókst samt að skora.
Varnarmenn Siena höfðu góðar gætur á Nocerino en honum tókst samt að skora.
AC Milan komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sigur á heimavelli gegn Siena. Milan hefur reyndar leikið einum leik meira en Udinese og Juventus sem eru stigi á eftir..

Bæði mörk Milan komu í síðari hálfleik.

Mikið fjör var í leik Fiorentina og Atalanta þar sem þrjú mörk voru skoruð á sex mínútum undir lokin

Úrslit dagsins:

Chievo-Cagliari  2-0

1-0 Cyril Thereau (34.), 2-0 Gennaro Sardo (56.).

AC Milan-Siena  2-0

1-0 Antonio Nocerino (53.), 2-0 Zlatan Ibrahimovic (62.)

Fiorentina-Atalanta  2-2

1-0 Alberto Gilardino (9.), 1-1 Andrea Masiello (81.), 1-2 Germán Denis (86.), 2-2 Stevan Jovetic (87.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×