Stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2011 21:30 Stuðningsmaður Packers klár í slaginn. Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30. Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Sjá meira
Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30.
Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Sjá meira
Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15
Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45