Hafraský 1. nóvember 2011 00:01 Lára Kristín Traustadóttir sendi okkur uppskriftina á netfangið jol@jol.is. Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. 100 gr. haframjöl (etv. þar af 25 gr. malaðar hnetur) 125 gr. sykur 100 gr. brætt smjör, kælt 2 stk. eggjahvítur - stífþeyttar. Haframjöli, sykri og bráðnu smjöri blandað saman í skál, eggjahvítum varlega samanvið. Sett á plötu með teskeið. Bakað við ca. 180° blástur í 8 mín. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fær enn í skóinn Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Jólaboð Afa árið 1988 Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Piparkökur með brjóstsykri Jólin Hafraský Jólin
Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. 100 gr. haframjöl (etv. þar af 25 gr. malaðar hnetur) 125 gr. sykur 100 gr. brætt smjör, kælt 2 stk. eggjahvítur - stífþeyttar. Haframjöli, sykri og bráðnu smjöri blandað saman í skál, eggjahvítum varlega samanvið. Sett á plötu með teskeið. Bakað við ca. 180° blástur í 8 mín.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fær enn í skóinn Jól Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Jólaboð Afa árið 1988 Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Piparkökur með brjóstsykri Jólin Hafraský Jólin