Almenningur á rétt á að kynna sér símtalið 25. janúar 2011 15:08 „Ég vil að öll gögn verði birt nú þegar, það eru ýmsir fleiri sem vilja það innan Fjárlaganefndar," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í Fjárlaganefnd, á Alþingi í dag. Hún segir að Sjálfstæðismenn hafi óskað eftir því að það verði fundur í nefndinni á morgun þar sem verður sérstaklega tekið á trúnaði yfir símtali Davíðs Odssonar við Mervyn Kings bankastjóra Englandsbanka. Davíð hefur haldið fram að breski bankastjórinn hafi sagt að Íslendingar þyrftu ekki að borga Icesave skuldina. Þorgerður Katrín sagði vera þeirrar skoðunar að birta ætti bréfið strax. „Því ég tel að almenningur eigi rétt á því að kynna sér efni þessa samtals," sagði hún. Formaður og varaformaður Fjárlaganefndar hafi tekið fram að aðrir nefndarmenn í Fjárlanefndinni skyldu ekki tjá sig við fjölmiðla um efni símtalsins. „Við sem fengum símtöl frá fjölmiðlum, sögðum: Nei við munum ekki tjá okkur um þetta, hvorki já eða nei. Þannig ég tel ríka ástæðu fyrir alla þá þingmenn sem hér eru inni, og munu síðar taka afstöðu til Icesave málsins, að þeir líka eigi sama rétt og við fjárlaganefndarmenn að kynna sér efni og innihald samtalsins." Icesave Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ég vil að öll gögn verði birt nú þegar, það eru ýmsir fleiri sem vilja það innan Fjárlaganefndar," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í Fjárlaganefnd, á Alþingi í dag. Hún segir að Sjálfstæðismenn hafi óskað eftir því að það verði fundur í nefndinni á morgun þar sem verður sérstaklega tekið á trúnaði yfir símtali Davíðs Odssonar við Mervyn Kings bankastjóra Englandsbanka. Davíð hefur haldið fram að breski bankastjórinn hafi sagt að Íslendingar þyrftu ekki að borga Icesave skuldina. Þorgerður Katrín sagði vera þeirrar skoðunar að birta ætti bréfið strax. „Því ég tel að almenningur eigi rétt á því að kynna sér efni þessa samtals," sagði hún. Formaður og varaformaður Fjárlaganefndar hafi tekið fram að aðrir nefndarmenn í Fjárlanefndinni skyldu ekki tjá sig við fjölmiðla um efni símtalsins. „Við sem fengum símtöl frá fjölmiðlum, sögðum: Nei við munum ekki tjá okkur um þetta, hvorki já eða nei. Þannig ég tel ríka ástæðu fyrir alla þá þingmenn sem hér eru inni, og munu síðar taka afstöðu til Icesave málsins, að þeir líka eigi sama rétt og við fjárlaganefndarmenn að kynna sér efni og innihald samtalsins."
Icesave Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira