Kókosæði fyrir hátíðarnar 1. nóvember 2011 00:01 Gómsætt. Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Borða með góðri samvisku Jól Taldi aðventuljósin með mömmu Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Yfir fannhvíta jörð Jól Jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól
Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Borða með góðri samvisku Jól Taldi aðventuljósin með mömmu Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Yfir fannhvíta jörð Jól Jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól