Cleveland tapaði 26. leiknum í röð og jafnaði met Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 10. febrúar 2011 09:00 Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland. AP Taphrina Cleveland Cavaliers í NBA deildinni ætlar engan endi að taka og í gær tapaði liðið gegn Detroit á heimavelli 103-94. Cleveland hefur nú tapað 26 leikjum í röð og jafnaði met Tampa Bay Buccaneers sem tapaði 26 leikjum í röð 1976-1977 í NFL deildinni. Þessi lið deila nú meti sem enginn vill eiga yfir lengstu taphrinu í atvinnuíþrótt í Bandaríkjunum. Chris Paul náði ekki að tryggja New Orleans sigur með þriggja stiga skoti á síðustu sekúnduinni gegn New Jersey. Sasha Vujacic skoraði 25 stig fyrir New Jersey í 103-101 sigri liðsins. David West skoraði 32 stig og tók 15 fráköst í liði New Orleans. Orlando ætlar sér ekkert annað en að keppa um titilinn í vor og liðið þarf að treysta á að miðherjinn Dwight Howard verði í miklum ham það sem eftir er tímabilsins. Howard fór á kostum í gær í 99-95 sigri liðsins gegn Philadelphia þar sem hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Jason Richardson, sem kom frá Phoenix fyrr í vetur, tryggði Orlando sigurinn með tveimur vítaskotum 7 sekúndum fyrir leikslok.San Antonio með besta vinningshlutfallið DeJuan Blair skorar hér fyrir San Antonio.APSan Antonio Spurs er með besta vinningshlutfallið í deildinni og liðið hefur nú unnið 44 leiki en tapað aðeins 8. San Antonio er á 9 leikja útileikjaferðalagi og hefur liðið aðeins tapað einum leik af alls fimm leikjum sem liðið er búið með. DeJuan Blair lék vel í liði Spurs en hann skoraði 28 stig og þar af 16 þeirra í fjórða og síðasta leikhluta. Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Bargnani var stigahæstur í liði Ratpors með 29 stig. LA Clippers kom verulega á óvart með því að vinna New York á útivelli 116-108. Randy Foye skoraði 17 af alls 24 stigum sínum í fjórða leikhluta. Clippers hafði fyrir leikinn aðeins unnið þrjá leiki á útivelli.Jose Barea skoraði 15 af alls 20 stigum sínum í fjórða leikhluta í 102-100 sigri Dallas gegn Sacramento. Þetta var tíundi sigur Dallas í röð á útivelli gegn Sacramento. Dirk Nowitzki náði sér ekk á strik vegna meiðsla í úlnlið en Jason Terry var stigahæstur í liði Dallas með 22 stig.Ekki má gleyma ágætu liði Golden State sem vann Denver 116-114. Monta Ellis skoraði 37 stig fyrir Golden State, Dorell Wright bætti við 23 stigum og tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir Denver.Úrslit frá því í gær: Cleveland - Detroit 94-103 Indiana - Charlotte 104-103 New Jersey - New Orleans 103-101 Philadelphia - Orlando 95-99 Toronto - San Antonio 100-111 Washington - Milwaukee 100-85 New York - LA Clippers 108-116 Utah - Chicago 86-91 Sacramento - Dallas 100-102 Golden State - Denver 116-114 NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Taphrina Cleveland Cavaliers í NBA deildinni ætlar engan endi að taka og í gær tapaði liðið gegn Detroit á heimavelli 103-94. Cleveland hefur nú tapað 26 leikjum í röð og jafnaði met Tampa Bay Buccaneers sem tapaði 26 leikjum í röð 1976-1977 í NFL deildinni. Þessi lið deila nú meti sem enginn vill eiga yfir lengstu taphrinu í atvinnuíþrótt í Bandaríkjunum. Chris Paul náði ekki að tryggja New Orleans sigur með þriggja stiga skoti á síðustu sekúnduinni gegn New Jersey. Sasha Vujacic skoraði 25 stig fyrir New Jersey í 103-101 sigri liðsins. David West skoraði 32 stig og tók 15 fráköst í liði New Orleans. Orlando ætlar sér ekkert annað en að keppa um titilinn í vor og liðið þarf að treysta á að miðherjinn Dwight Howard verði í miklum ham það sem eftir er tímabilsins. Howard fór á kostum í gær í 99-95 sigri liðsins gegn Philadelphia þar sem hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Jason Richardson, sem kom frá Phoenix fyrr í vetur, tryggði Orlando sigurinn með tveimur vítaskotum 7 sekúndum fyrir leikslok.San Antonio með besta vinningshlutfallið DeJuan Blair skorar hér fyrir San Antonio.APSan Antonio Spurs er með besta vinningshlutfallið í deildinni og liðið hefur nú unnið 44 leiki en tapað aðeins 8. San Antonio er á 9 leikja útileikjaferðalagi og hefur liðið aðeins tapað einum leik af alls fimm leikjum sem liðið er búið með. DeJuan Blair lék vel í liði Spurs en hann skoraði 28 stig og þar af 16 þeirra í fjórða og síðasta leikhluta. Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Bargnani var stigahæstur í liði Ratpors með 29 stig. LA Clippers kom verulega á óvart með því að vinna New York á útivelli 116-108. Randy Foye skoraði 17 af alls 24 stigum sínum í fjórða leikhluta. Clippers hafði fyrir leikinn aðeins unnið þrjá leiki á útivelli.Jose Barea skoraði 15 af alls 20 stigum sínum í fjórða leikhluta í 102-100 sigri Dallas gegn Sacramento. Þetta var tíundi sigur Dallas í röð á útivelli gegn Sacramento. Dirk Nowitzki náði sér ekk á strik vegna meiðsla í úlnlið en Jason Terry var stigahæstur í liði Dallas með 22 stig.Ekki má gleyma ágætu liði Golden State sem vann Denver 116-114. Monta Ellis skoraði 37 stig fyrir Golden State, Dorell Wright bætti við 23 stigum og tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir Denver.Úrslit frá því í gær: Cleveland - Detroit 94-103 Indiana - Charlotte 104-103 New Jersey - New Orleans 103-101 Philadelphia - Orlando 95-99 Toronto - San Antonio 100-111 Washington - Milwaukee 100-85 New York - LA Clippers 108-116 Utah - Chicago 86-91 Sacramento - Dallas 100-102 Golden State - Denver 116-114
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira