Krónhjartar-carpaccio með brómberjasósu 1. nóvember 2011 00:01 200 g krónhjartar-fillet eða lund salt og nýmalaður pipar 2 msk. olía Kryddið krónhjartar-fillet með salti og pipar og steikið í olíu á vel heitri pönnu á öllum hliðum, þangað til kjötið er orðið fallega brúnt. Breiðið plastfilmu yfir og frystið í a.m.k. 4 klukkustundir. Brómberjasósa: 2 msk. brómberjasulta 100 g brómber 2 msk. balsamedik 4 msk. portvín 1 tsk. tímíanlauf salt og nýmalaður pipar 1 1/2 dl olía Setjið allt nema olíu í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið þá olíunni saman við í mjórri bunu og látið vélina ganga á meðan.Bakið kjötið úr frysti u.þ.b. 1 klst. áður en á að nota það og setjið kæli. Skerið kjötið í þunnar sneiðar og berið fram með brómberjasósunni, blönduðum salati og brómberjum. Jólafréttir Mest lesið Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól Jólanámskeið Jól Fjórði vitringurinn Jól Nótur fyrir píanó Jól Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Simmi: Hreindýralundir og jólaís Jólin Fiskur er hátíðarmatur á Ítalíu Jól
200 g krónhjartar-fillet eða lund salt og nýmalaður pipar 2 msk. olía Kryddið krónhjartar-fillet með salti og pipar og steikið í olíu á vel heitri pönnu á öllum hliðum, þangað til kjötið er orðið fallega brúnt. Breiðið plastfilmu yfir og frystið í a.m.k. 4 klukkustundir. Brómberjasósa: 2 msk. brómberjasulta 100 g brómber 2 msk. balsamedik 4 msk. portvín 1 tsk. tímíanlauf salt og nýmalaður pipar 1 1/2 dl olía Setjið allt nema olíu í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið þá olíunni saman við í mjórri bunu og látið vélina ganga á meðan.Bakið kjötið úr frysti u.þ.b. 1 klst. áður en á að nota það og setjið kæli. Skerið kjötið í þunnar sneiðar og berið fram með brómberjasósunni, blönduðum salati og brómberjum.
Jólafréttir Mest lesið Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól Jólanámskeið Jól Fjórði vitringurinn Jól Nótur fyrir píanó Jól Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Simmi: Hreindýralundir og jólaís Jólin Fiskur er hátíðarmatur á Ítalíu Jól