Íslenskt drama á Austurlandi 15. mars 2011 08:00 Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. „Þetta er stórt íslenskt drama sem gerist í þessari hrikalegu náttúru sem hér er," segir leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld. „Meira og minna allir sem kunna eitthvað að leika á svæðinu tóku þátt í myndinni og það mæta örugglega um áttatíu manns á frumsýninguna." Hann fékk í tvígang styrk frá menningarráði Austurlands til að taka upp myndina, auk þess sem fyrirtæki á svæðinu veittu styrki. Aðaltökustaðurinn var Eiðaskóli og var það eigandinn, framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem lánaði þeim skólann fyrir tökurnar. Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson, sem býr fyrir austan, leikur eiganda listagallerís í einu atriði.„Hann fer alveg á kostum," segir Ásgeir og heldur áfram um myndina: „Þetta er stór og flókin mynd og það eru margar persónur og margar sögur. Myndin fjallar um glæp og þá samvisku sem tengist honum." Ásgeir bjó í Danmörku í sextán ár og lærði þar kvikmyndagerð. Handrit myndarinnar var þróað á handritaverkstæði þar í landi. „Ég var með þetta í rassvasanum þegar ég kom heim og allt í einu sá ég möguleika á að gera þetta á Austurlandi." Björn Thoroddsen, Margrét Eir og Svavar Knútur eru á meðal þeirra sem eiga tónlistina í myndinni, sem verður einnig sýnd á Akureyri, í Reykjavík og víðar.-fb Lífið Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. „Þetta er stórt íslenskt drama sem gerist í þessari hrikalegu náttúru sem hér er," segir leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld. „Meira og minna allir sem kunna eitthvað að leika á svæðinu tóku þátt í myndinni og það mæta örugglega um áttatíu manns á frumsýninguna." Hann fékk í tvígang styrk frá menningarráði Austurlands til að taka upp myndina, auk þess sem fyrirtæki á svæðinu veittu styrki. Aðaltökustaðurinn var Eiðaskóli og var það eigandinn, framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem lánaði þeim skólann fyrir tökurnar. Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson, sem býr fyrir austan, leikur eiganda listagallerís í einu atriði.„Hann fer alveg á kostum," segir Ásgeir og heldur áfram um myndina: „Þetta er stór og flókin mynd og það eru margar persónur og margar sögur. Myndin fjallar um glæp og þá samvisku sem tengist honum." Ásgeir bjó í Danmörku í sextán ár og lærði þar kvikmyndagerð. Handrit myndarinnar var þróað á handritaverkstæði þar í landi. „Ég var með þetta í rassvasanum þegar ég kom heim og allt í einu sá ég möguleika á að gera þetta á Austurlandi." Björn Thoroddsen, Margrét Eir og Svavar Knútur eru á meðal þeirra sem eiga tónlistina í myndinni, sem verður einnig sýnd á Akureyri, í Reykjavík og víðar.-fb
Lífið Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira