Fór í alþjóðlegar vinnubúðir til Búdapest 1. apríl 2011 11:00 Naut sín í Búdapest Frosta „Gringo“ Runólfssyni var boðið í samvinnuverkefni kvikmyndagerðarmanna í Búdapest ásamt fjórum öðrum Íslendingum.Fréttablaðið/valli „Ég fékk mjög mikið út úr þessari ferð og tek mikinn lærdóm með mér aftur heim,“ segir Frosti Jón „Gringo“ Runólfsson kvikmyndagerðamaður en hann er nýkominn til landsins eftir átta daga dvöl í alþjóðlegum vinnubúðum kvikmyndagerðarmanna í Búdapest, sem nefnast Moving Districts. Frosta var boðið út ásamt fjórum Íslendingum, þeim Ágústu Jóhannesdóttur, Antoni Mána Svanssyni og Gunnari Auðuni Jóhannssyni, en Frosti er nemandi í Kvikmyndaskólanum og hefur heimildarmyndirnar Mínus og Meinvill í myrkrinu á ferilskrá sinni. Moving Districts er á vegum listamanna i Búdapest sem vilja láta reyna á alþjóðlega samvinnu í kvikmyndagerð en þetta er í annað skipti sem vinnubúðirnar voru haldnar. Öllum þátttakendunum var skipt í hópa og gert að setja saman eina stuttmynd. „Okkar stuttmynd var um sannsögulegan harmleik sem átti sér stað í bænum og því áhugavert að vinna rannsóknarvinnuna á bak við myndina sjálfa. Ég kynntist fullt af góðu fólki og myndaði sambönd sem eiga eflaust eftir að nýtast í framtíðinni. Stuttmyndin sem kom út úr þessu verkefni var ekki endilega tilgangur ferðarinnar heldur lærði ég svo margt annað nytsamlegt í sambandi við kvikmyndagerð.“ Skilyrði til að komast inn á Moving Districts var að koma með stuttmynd um íslenskan listamann, en Frosti hefur undanfarið verið að vinna að heimildarmynd um íslensku listakonuna Gabríelu Friðriksdóttur og fannst því tilvalið að sýna myndina. „Ég fékk mjög góðar viðtökur við henni og stefni nú á að sýna hana ásamt nýjustu afurð minni, myndinni Hudas Hudas, á Skjaldborg í sumar.“- áp Lífið Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Ég fékk mjög mikið út úr þessari ferð og tek mikinn lærdóm með mér aftur heim,“ segir Frosti Jón „Gringo“ Runólfsson kvikmyndagerðamaður en hann er nýkominn til landsins eftir átta daga dvöl í alþjóðlegum vinnubúðum kvikmyndagerðarmanna í Búdapest, sem nefnast Moving Districts. Frosta var boðið út ásamt fjórum Íslendingum, þeim Ágústu Jóhannesdóttur, Antoni Mána Svanssyni og Gunnari Auðuni Jóhannssyni, en Frosti er nemandi í Kvikmyndaskólanum og hefur heimildarmyndirnar Mínus og Meinvill í myrkrinu á ferilskrá sinni. Moving Districts er á vegum listamanna i Búdapest sem vilja láta reyna á alþjóðlega samvinnu í kvikmyndagerð en þetta er í annað skipti sem vinnubúðirnar voru haldnar. Öllum þátttakendunum var skipt í hópa og gert að setja saman eina stuttmynd. „Okkar stuttmynd var um sannsögulegan harmleik sem átti sér stað í bænum og því áhugavert að vinna rannsóknarvinnuna á bak við myndina sjálfa. Ég kynntist fullt af góðu fólki og myndaði sambönd sem eiga eflaust eftir að nýtast í framtíðinni. Stuttmyndin sem kom út úr þessu verkefni var ekki endilega tilgangur ferðarinnar heldur lærði ég svo margt annað nytsamlegt í sambandi við kvikmyndagerð.“ Skilyrði til að komast inn á Moving Districts var að koma með stuttmynd um íslenskan listamann, en Frosti hefur undanfarið verið að vinna að heimildarmynd um íslensku listakonuna Gabríelu Friðriksdóttur og fannst því tilvalið að sýna myndina. „Ég fékk mjög góðar viðtökur við henni og stefni nú á að sýna hana ásamt nýjustu afurð minni, myndinni Hudas Hudas, á Skjaldborg í sumar.“- áp
Lífið Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira