Uppáhalds tímaritið þitt! 21. apríl 2011 06:00 Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Frá heimasíðu Landsaðgangsins, hvar.is er hægt að komast í tímaritin til að skoða eða lesa. Einföld leið til að athuga hvort tímarit er í Landsaðgangi er að fara inn á vefinn hvar.is og leita á Tímaritalista A-Z. Einnig veitir starfsfólk bókasafna notendum aðstoð við að leita í Landsaðgangi. Ef tímarit er í áskrift er það aðgengilegt alla daga ársins og á öllum tímum sólarhringsins. Tímaritin eru aðgengileg hvort sem er úr heimatölvum, á vinnustöðum, hjá skólum eða á heitum reitum. Fjöldi rita í Landsaðgangi eru um 17.000. Þar er ekki aðeins að finna fræði- og vísindarit heldur einnig tímarit á fjölmörgum áhuga- og tómstundasviðum. Flest tímarit almenns efnis eru í gagnasöfnunum ProQuest Central og Ebscohost. Oft er útlit rafrænna tímarita eins og prentaðra útgáfu. Aðgangur getur einnig verið þannig að aðeins texti greinar birtist án myndefnis. Í einstaka tilvikum komast lesendur í tímaritsgreinar á vefsíðum ritanna þar sem myndefni fylgir. Í stuttri blaðagrein er ekki möguleiki á að telja til öll tímarit á almennum áhugasviðum. En sem dæmi má nefna að áhugafólk um útiveru, heilsurækt og íþróttir getur til dæmis lesið eða skoðað greinar í American Fitness, Backpacker, Bowhunter, Climbing, Dance Magazine, Golf Magazine, Horse & Rider, Joe Weider"s Muscle and Fitness, Motor Boating, National Fisherman, Outdoor Life, Practical Horseman, Runner"s World, Ski, Skiing, The Sporting News, Sports Illustrated, Swimming World og Tennis. Fyrir fólk með áhuga á handverki og listum má nefna tímaritin, African Arts, Acoustic Guitar, Architecture, Art in America, Art Monthly, ArtUS, Bass Player, Billboard, British Journal of Photography, Craft Arts International, Guitar Player, Keyboard, Pottery Making Illustrated og Strings. Fyrir áhugafólk um þjóðmál og samtímaatburði eru eftirfarandi tímarit m.a. aðgengileg, Economist, Foreign Affairs, Time og Newsweek. Fyrir áhugafólk um tölvumál má nefna tímaritin Computer Act!ve og eWeek. Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum er samlag og greiða ríflega 200 aðilar til þess. Meðal greiðenda eru allir íslensku háskólarnir, opinberar stofnanir, bókasöfn um allt land og einstaka fyrirtæki. Er uppáhaldstímaritið þitt eða tímarit á þínu áhugasviði í Landsaðgangi – hvar.is? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Nýr kafli í sögu ESB Michael Mann Skoðun Framúrskarandi þjónusta byggir upp traust á fyrirtækjum Ingibjörg Valdimarsdóttir Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Athugasemdir við eignaumsýslu Landsbanka Íslands Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir Skoðun Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Skoðun Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Frá heimasíðu Landsaðgangsins, hvar.is er hægt að komast í tímaritin til að skoða eða lesa. Einföld leið til að athuga hvort tímarit er í Landsaðgangi er að fara inn á vefinn hvar.is og leita á Tímaritalista A-Z. Einnig veitir starfsfólk bókasafna notendum aðstoð við að leita í Landsaðgangi. Ef tímarit er í áskrift er það aðgengilegt alla daga ársins og á öllum tímum sólarhringsins. Tímaritin eru aðgengileg hvort sem er úr heimatölvum, á vinnustöðum, hjá skólum eða á heitum reitum. Fjöldi rita í Landsaðgangi eru um 17.000. Þar er ekki aðeins að finna fræði- og vísindarit heldur einnig tímarit á fjölmörgum áhuga- og tómstundasviðum. Flest tímarit almenns efnis eru í gagnasöfnunum ProQuest Central og Ebscohost. Oft er útlit rafrænna tímarita eins og prentaðra útgáfu. Aðgangur getur einnig verið þannig að aðeins texti greinar birtist án myndefnis. Í einstaka tilvikum komast lesendur í tímaritsgreinar á vefsíðum ritanna þar sem myndefni fylgir. Í stuttri blaðagrein er ekki möguleiki á að telja til öll tímarit á almennum áhugasviðum. En sem dæmi má nefna að áhugafólk um útiveru, heilsurækt og íþróttir getur til dæmis lesið eða skoðað greinar í American Fitness, Backpacker, Bowhunter, Climbing, Dance Magazine, Golf Magazine, Horse & Rider, Joe Weider"s Muscle and Fitness, Motor Boating, National Fisherman, Outdoor Life, Practical Horseman, Runner"s World, Ski, Skiing, The Sporting News, Sports Illustrated, Swimming World og Tennis. Fyrir fólk með áhuga á handverki og listum má nefna tímaritin, African Arts, Acoustic Guitar, Architecture, Art in America, Art Monthly, ArtUS, Bass Player, Billboard, British Journal of Photography, Craft Arts International, Guitar Player, Keyboard, Pottery Making Illustrated og Strings. Fyrir áhugafólk um þjóðmál og samtímaatburði eru eftirfarandi tímarit m.a. aðgengileg, Economist, Foreign Affairs, Time og Newsweek. Fyrir áhugafólk um tölvumál má nefna tímaritin Computer Act!ve og eWeek. Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum er samlag og greiða ríflega 200 aðilar til þess. Meðal greiðenda eru allir íslensku háskólarnir, opinberar stofnanir, bókasöfn um allt land og einstaka fyrirtæki. Er uppáhaldstímaritið þitt eða tímarit á þínu áhugasviði í Landsaðgangi – hvar.is?
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar