Rétti tíminn er aldrei 10. maí 2011 11:00 fyrsta platan Karl Hallgrímsson hefur gefið út sína fyrstu plötu, Héðan í frá. „Ég ætla að spila fyrir alla sem vilja heyra,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Hallgrímsson, sem ætlar að vera duglegur við spilamennsku í sumar. Hann heldur þrenna útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar, Héðan í frá, í byrjun næsta mánaðar. Karl starfar sem tónmenntakennari í Naustaskóla á Akureyri. Hann hefur verið viðloðandi tónlist í fjölda ára, meðal annars á Akureyri og á Akranesi þar sem hann bjó um sjö ára skeið. Tvö gömul lög eru einmitt á nýju plötunni, eða frá árunum 1994 og 1995. „Ég átti svolítið af lögum og var búinn að prófa að spila þau með tveimur ólíkum hljómsveitum og tvisvar sinnum einn á tónleikum. Mér fannst það ganga upp allt saman og þá fór ég að skoða þennan möguleika,“ segir hann um tilurð nýju plötunnar. „Svo er maður búinn að læra það af reynslunni að rétti tíminn er aldrei. Kannski er ég búinn að vera að bíða eftir honum í tíu ár. Það er svolítil klikkun að vera svona lengi að þessu en í staðinn er ég að gefa út þroskaða og góða plötu,“ bætir hann við. Hljómsveitin sem verður með Karli á útgáfutónleikunum er skipuð þeim Birgi Baldurssyni, Eðvarði Lárussyni, Pálma Gunnarssyni og Kjartani Valdemarssyni. Fyrst spila þeir á Græna hattinum á Akureyri 1. júní, síðan í Tónbergi á Akranesi 4. júní og loks á Café Rosenberg 6. júní. Fyrir áhugafólk um þægilega og vandaða popptónlist er Héðan í frá fáanleg í verslunum Eymundsson. - fb Lífið Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
„Ég ætla að spila fyrir alla sem vilja heyra,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Hallgrímsson, sem ætlar að vera duglegur við spilamennsku í sumar. Hann heldur þrenna útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar, Héðan í frá, í byrjun næsta mánaðar. Karl starfar sem tónmenntakennari í Naustaskóla á Akureyri. Hann hefur verið viðloðandi tónlist í fjölda ára, meðal annars á Akureyri og á Akranesi þar sem hann bjó um sjö ára skeið. Tvö gömul lög eru einmitt á nýju plötunni, eða frá árunum 1994 og 1995. „Ég átti svolítið af lögum og var búinn að prófa að spila þau með tveimur ólíkum hljómsveitum og tvisvar sinnum einn á tónleikum. Mér fannst það ganga upp allt saman og þá fór ég að skoða þennan möguleika,“ segir hann um tilurð nýju plötunnar. „Svo er maður búinn að læra það af reynslunni að rétti tíminn er aldrei. Kannski er ég búinn að vera að bíða eftir honum í tíu ár. Það er svolítil klikkun að vera svona lengi að þessu en í staðinn er ég að gefa út þroskaða og góða plötu,“ bætir hann við. Hljómsveitin sem verður með Karli á útgáfutónleikunum er skipuð þeim Birgi Baldurssyni, Eðvarði Lárussyni, Pálma Gunnarssyni og Kjartani Valdemarssyni. Fyrst spila þeir á Græna hattinum á Akureyri 1. júní, síðan í Tónbergi á Akranesi 4. júní og loks á Café Rosenberg 6. júní. Fyrir áhugafólk um þægilega og vandaða popptónlist er Héðan í frá fáanleg í verslunum Eymundsson. - fb
Lífið Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira