Ragnhildur hætt í Kastljósinu 24. ágúst 2011 11:00 Stressuð Ragnhildur Steinunn viðurkennir að hún sé stressuð yfir frumsýningu Ísfólksins. „Það sem réði þessu voru bara önnur verkefni. Ég er meðal annars að fara að stjórna þessari danskeppni í nóvember,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún hefur yfirgefið Kastljós Ríkissjónvarpsins í bili. Þetta þýðir að Sigmar Guðmundsson er orðinn síðasti upprunalegi meðlimur Kastljóssins sem sett var saman 2007. Ragnhildur viðurkennir að hún kveðji Kastljósið með söknuði. „Þetta var mjög fínn skóli þar sem umfjöllunarefnin voru af öllum stærðum og gerðum.“ Ragnhildur frumsýnir í næstu viku nýja þætti sem hún hefur eytt öllu sumrinu í að taka upp og nefnast Ísfólkið. Þar ræðir hún við unga Íslendinga sem náð hafa langt á sínu sviði. Fyrsti gesturinn verður Þorvaldur Davíð Kristjánsson en sjónvarpskonan fór vestur um haf og fylgdist með útskrift leikarans úr leiklistardeild Juilliard-skólans í New York. Þá hefur myndbrot með Ragnhildi og Anitu Briem vakið mikla athygli en þar sést Hollywood-leikkonan fella tár. „Við vorum bara að ræða fjölskylduerfiðleika,“ útskýrir Ragnhildur. Sjónvarpskonan, sem ætti að vera öllu vön, viðurkennir að hún sé eilítið stressuð vegna þáttanna, þeir hafi verið hugarfóstur hennar lengi og nú leggi hún svolítið sjálfa sig að veði. „Ef þetta er alveg glatað þá verður skuldinni skellt á mig. Ef Kastljósið var lélegt þá fékk Sigmar bara að finna fyrir því.“ - fgg Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Það sem réði þessu voru bara önnur verkefni. Ég er meðal annars að fara að stjórna þessari danskeppni í nóvember,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún hefur yfirgefið Kastljós Ríkissjónvarpsins í bili. Þetta þýðir að Sigmar Guðmundsson er orðinn síðasti upprunalegi meðlimur Kastljóssins sem sett var saman 2007. Ragnhildur viðurkennir að hún kveðji Kastljósið með söknuði. „Þetta var mjög fínn skóli þar sem umfjöllunarefnin voru af öllum stærðum og gerðum.“ Ragnhildur frumsýnir í næstu viku nýja þætti sem hún hefur eytt öllu sumrinu í að taka upp og nefnast Ísfólkið. Þar ræðir hún við unga Íslendinga sem náð hafa langt á sínu sviði. Fyrsti gesturinn verður Þorvaldur Davíð Kristjánsson en sjónvarpskonan fór vestur um haf og fylgdist með útskrift leikarans úr leiklistardeild Juilliard-skólans í New York. Þá hefur myndbrot með Ragnhildi og Anitu Briem vakið mikla athygli en þar sést Hollywood-leikkonan fella tár. „Við vorum bara að ræða fjölskylduerfiðleika,“ útskýrir Ragnhildur. Sjónvarpskonan, sem ætti að vera öllu vön, viðurkennir að hún sé eilítið stressuð vegna þáttanna, þeir hafi verið hugarfóstur hennar lengi og nú leggi hún svolítið sjálfa sig að veði. „Ef þetta er alveg glatað þá verður skuldinni skellt á mig. Ef Kastljósið var lélegt þá fékk Sigmar bara að finna fyrir því.“ - fgg
Lífið Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira