Spila 24 sinnum á 24 dögum 25. ágúst 2011 07:00 keppnistúr Rokkararnir í Skálmöld eru á leiðinni í tónleikaferð um Evrópu í haust.fréttablaðið/stefán „Þetta verða 24 tónleikar á 24 dögum í 24 borgum í ellefu löndum,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari og gítarleikari Skálmaldar. Víkingarokksveitin kröftuga er á leiðinni í stóra tónleikaferð um Evrópu í lok september ásamt Finntroll, Wintersun og fleiri kunnum sveitum úr sömu senu. „Þetta verður keppnistúr. Þetta verður ekkert frí,“ segir Björgvin. „Við fórum í litla tónleikaferð í sumar um Ísland og Færeyjar með Hamferð. Svo fórum við á Wacken-hátíðina í ágúst og í þriggja daga ferð til Svíþjóðar í byrjun desember en þetta er fyrsti alvöru túrinn,“ segir hann spenntur. Tónleikaferðin kallast Heidenfest og er þetta þriðja árið í röð sem hún er farin. „Þessi ferð er skipulögð af fyrirtæki sem er með nokkur mini-festivöl á sínum snærum. Við þurfum voða lítið að gera nema að vera í rútunni þegar hún leggur af stað. Það er allt mjög „professional“ í kringum þetta.“ Flestir tónleikarnir verða í Þýskalandi og flestir verða þeir í höllum sem taka um 1.500 áhorfendur. Plata Skálmaldar, Baldur, var nýverið gefin út erlendis og hefur hún undantekningalítið fengið góða dóma. Þar má nefna 7 af 10 mögulegum hjá hinu þekkta tímariti Metal Hammer og 4 af 5 á síðunni Metalcrypt.com. - fb Lífið Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Þetta verða 24 tónleikar á 24 dögum í 24 borgum í ellefu löndum,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari og gítarleikari Skálmaldar. Víkingarokksveitin kröftuga er á leiðinni í stóra tónleikaferð um Evrópu í lok september ásamt Finntroll, Wintersun og fleiri kunnum sveitum úr sömu senu. „Þetta verður keppnistúr. Þetta verður ekkert frí,“ segir Björgvin. „Við fórum í litla tónleikaferð í sumar um Ísland og Færeyjar með Hamferð. Svo fórum við á Wacken-hátíðina í ágúst og í þriggja daga ferð til Svíþjóðar í byrjun desember en þetta er fyrsti alvöru túrinn,“ segir hann spenntur. Tónleikaferðin kallast Heidenfest og er þetta þriðja árið í röð sem hún er farin. „Þessi ferð er skipulögð af fyrirtæki sem er með nokkur mini-festivöl á sínum snærum. Við þurfum voða lítið að gera nema að vera í rútunni þegar hún leggur af stað. Það er allt mjög „professional“ í kringum þetta.“ Flestir tónleikarnir verða í Þýskalandi og flestir verða þeir í höllum sem taka um 1.500 áhorfendur. Plata Skálmaldar, Baldur, var nýverið gefin út erlendis og hefur hún undantekningalítið fengið góða dóma. Þar má nefna 7 af 10 mögulegum hjá hinu þekkta tímariti Metal Hammer og 4 af 5 á síðunni Metalcrypt.com. - fb
Lífið Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira