Bieber-sóttin herjar á Tómas 27. ágúst 2011 09:30 Jóhann Friðrik Ragnarsson og Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu, hæstánægðir með nýju Bieber-ævisöguna. fréttablaðið/gva „Það er löngu kominn tími á að menn prófi að gefa út bók um goðið,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Komin er út ævisaga popparans Justins Bieber, þýdd af Tómasi og samstarfsfólki hans hjá Sögum. Fyrsta upplagið verður tvö þúsund eintök. „Ef hún gengur vel prentum við hana aftur,“ segir Tómas og er vongóður um að ungdómurinn á Íslandi eigi eftir að taka bókinni opnum örmum. „Bieber er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi. Maður hefur fylgst með því hvað krakkarnir eru að fíla hann rosalega vel.“ Til marks um vinsældir Biebers hér á landi ætla tæplega tvö þúsund manns að taka þátt í Bieber-göngunni 9. september. Hún verður farin til að þrýsta á að popparinn haldi tónleika hér. Einnig eru tæplega fimm þúsund skráðir á aðdáendasíðu hans á Facebook. Tómas upplifði sannkallaðBieber-æði þegar hann fór í bíó með syni sínum og sá Bieber-myndina Never Say Never. „Stemningin var eins og á tónleikum og það kveikti áhuga minn. Þá sá maður hvað hann nær vel til krakkanna.“ Eftir að hafa kynnt sér Bieber nánar á netinu varð ekki aftur snúið og er Tómas núna kominn með snert af hinni mjög svo smitandi Bieber-sótt. „Maður fór bara á Youtube og ýtti á play. Ég er búinn að hlusta á öll lögin hans og ég er að verða Bieber-aðdáandi. Fyrst var ég með fordóma eins og foreldrarnir voru þegar þeir hlustuðu fyrst á Bítlana. Núna er það bara Maggi Eiríks og Bieber hjá mér,“ segir hann og hlær.- fb Lífið Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Það er löngu kominn tími á að menn prófi að gefa út bók um goðið,“ segir Tómas Hermannsson hjá Sögum útgáfu. Komin er út ævisaga popparans Justins Bieber, þýdd af Tómasi og samstarfsfólki hans hjá Sögum. Fyrsta upplagið verður tvö þúsund eintök. „Ef hún gengur vel prentum við hana aftur,“ segir Tómas og er vongóður um að ungdómurinn á Íslandi eigi eftir að taka bókinni opnum örmum. „Bieber er einn vinsælasti tónlistarmaður í heimi. Maður hefur fylgst með því hvað krakkarnir eru að fíla hann rosalega vel.“ Til marks um vinsældir Biebers hér á landi ætla tæplega tvö þúsund manns að taka þátt í Bieber-göngunni 9. september. Hún verður farin til að þrýsta á að popparinn haldi tónleika hér. Einnig eru tæplega fimm þúsund skráðir á aðdáendasíðu hans á Facebook. Tómas upplifði sannkallaðBieber-æði þegar hann fór í bíó með syni sínum og sá Bieber-myndina Never Say Never. „Stemningin var eins og á tónleikum og það kveikti áhuga minn. Þá sá maður hvað hann nær vel til krakkanna.“ Eftir að hafa kynnt sér Bieber nánar á netinu varð ekki aftur snúið og er Tómas núna kominn með snert af hinni mjög svo smitandi Bieber-sótt. „Maður fór bara á Youtube og ýtti á play. Ég er búinn að hlusta á öll lögin hans og ég er að verða Bieber-aðdáandi. Fyrst var ég með fordóma eins og foreldrarnir voru þegar þeir hlustuðu fyrst á Bítlana. Núna er það bara Maggi Eiríks og Bieber hjá mér,“ segir hann og hlær.- fb
Lífið Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira