Lífið

Vegavinnumenn í sviðsljósinu

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar, og Sindri Kjartansson framleiðandi voru kátir á frumsýningunni.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar, og Sindri Kjartansson framleiðandi voru kátir á frumsýningunni.
Kvikmyndin Á annan veg var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudaginn var. Margmenni sótti sýninguna og skemmti fólk sér konunglega.

Á annan veg er gamanmynd í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar sem fjallar um tvo unga menn sem starfa við vegavinnu á afskekktum fjallvegum á níunda áratugnum. Með aðalhlutverk fara Sveinn Ólafur Gunnarsson, Hilmar Guðjónsson og Þorsteinn Bachmann.


Tengdar fréttir

Mynduðu sterka þrenningu

Kvikmyndin Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar er komin í bíó. Myndin var tekin upp á aðeins sextán dögum og fóru upptökur fram á sunnanverðum Vestfjörðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×