KR-ingar leita að opinni rútu 29. september 2011 16:00 eins og í Katalóníu Svona gæti verið umhorfs í Vesturbæ Reykjavíkur ef KR-ingar finna réttan fararskjóta. Kristinn Kjærnested segir ýmsar hugmyndir vera á borðinu um sigurhátíð liðsins. „Menn hafa verið að kasta á milli sín hugmyndum um sigurhátíðina í vikunni," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. KR tryggði sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta, en fyrir er liðið ríkjandi bikarmeistari. Lokaumferðin í Pepsi-deild karla fer fram á laugardaginn, en þá munu Valur og KR eigast við á Hlíðarenda. Eftir leikinn verður mikið um dýrðir í Vesturbænum, en þar gengur sú saga að opin rúta verði leigð undir liðið líkt og tíðkast víða í íþróttaheiminum. Kristinn segir að sú hugmynd sé góð og viðurkennir að hún hafi verið rædd. „Þetta er ekki útilokað. Það á eftir að koma á óvart, hvernig þetta verður," segir hann og bætir við að íslenska veðráttan mætti vera eins og sú í Katalóníu þar sem þúsundir heimamanna hafa fagnað titlum Börsunga á þennan hátt. „Það verða þarna sætar konur og vel snyrtir karlar, þannig að það gæti orðið spes ef við keyrum með þau alla leið út á nes. Það er hins vegar þannig, að við gerum ekki ráð fyrir því að það verði mikið af öðrum Reykvíkingum sem vilja hylla okkur. Þó að ég viti að mörgum þykir miklu vænna um okkur en þeir vilja viðurkenna." KR-ingar fagna titlunum á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Liðið mætir þangað klukkan 21 og Kristinn segir það sé verið að sjóða saman dagskrána. „Það verður einhver hljómsveit og húllumhæ," segir hann. „Það hefur verið afar skemmtilegt, þegar sigrarnir hafa komið. Þá mæta strákarnir á svalirnar og stuðningsmennirnir eru á torginu og þeir eru kynntir og hylltir." - afb Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Menn hafa verið að kasta á milli sín hugmyndum um sigurhátíðina í vikunni," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. KR tryggði sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta, en fyrir er liðið ríkjandi bikarmeistari. Lokaumferðin í Pepsi-deild karla fer fram á laugardaginn, en þá munu Valur og KR eigast við á Hlíðarenda. Eftir leikinn verður mikið um dýrðir í Vesturbænum, en þar gengur sú saga að opin rúta verði leigð undir liðið líkt og tíðkast víða í íþróttaheiminum. Kristinn segir að sú hugmynd sé góð og viðurkennir að hún hafi verið rædd. „Þetta er ekki útilokað. Það á eftir að koma á óvart, hvernig þetta verður," segir hann og bætir við að íslenska veðráttan mætti vera eins og sú í Katalóníu þar sem þúsundir heimamanna hafa fagnað titlum Börsunga á þennan hátt. „Það verða þarna sætar konur og vel snyrtir karlar, þannig að það gæti orðið spes ef við keyrum með þau alla leið út á nes. Það er hins vegar þannig, að við gerum ekki ráð fyrir því að það verði mikið af öðrum Reykvíkingum sem vilja hylla okkur. Þó að ég viti að mörgum þykir miklu vænna um okkur en þeir vilja viðurkenna." KR-ingar fagna titlunum á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Liðið mætir þangað klukkan 21 og Kristinn segir það sé verið að sjóða saman dagskrána. „Það verður einhver hljómsveit og húllumhæ," segir hann. „Það hefur verið afar skemmtilegt, þegar sigrarnir hafa komið. Þá mæta strákarnir á svalirnar og stuðningsmennirnir eru á torginu og þeir eru kynntir og hylltir." - afb
Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira