Þór þrumuguð í diskóstuði 30. september 2011 08:00 Syngur fyrir ÞórBryndís Jakobsdóttir syngur nýtt lag Baggalútsmannsins Braga Valdimars fyrir teiknimyndina Hetjur Valhallar: Þór. „Við settumst aðeins yfir þetta, ég og Kiddi Hjálmur [Guðmundur Kristinn Jónsson] og enduðum í einhverju diskóstuði," segir Bragi Valdimar Skúlason, sem hefur samið lagið Elding fyrir teiknimyndina Hetjur Valhallar: Þór sem verður frumsýnd um miðjan október. Myndin er dýrasta kvikmynd Íslandssögunnar og er leikstýrt af Óskari Jónassyni. Með hlutverk Þórs í myndinni fer Atli Rafn Sigurðarson en Þórhallur Sigurðsson, Laddi, talar fyrir hamarinn.Bragi fékk Bryndísi Jakobsdóttur til að syngja lagið en segist ekki hafa þurft að setja sig í sérstakar stellingar. „Nei, alls ekki, mér fannst hins vegar eldingin hafa eilítið gleymst af því að Þór er jú þrumuguð. Hann er svolítið upptekinn af hamrinum sínum sem er eflaust efni í nokkra sálfræðitíma.“ Hljómsveitararmur Baggalúts, sem Bragi er í forsvari fyrir, hefur síðan tekið afgerandi forystu í jólatónleikakapphlaupinu mikla þann 3. desember því uppselt er á tvenna tónleika hljómsveitarinnar í Háskólabíói. „Við unnum jólakapphlaupið í ár, við ætluðum okkur alltaf að vera á undan IKEA og það tókst,“ en hljómsveitin er jafnframt að ljúka við plötu þar sem hægt verður að finna gamlar syndir og lög sem hafa ekki áður komið út á geisladiski.- fgg Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Við settumst aðeins yfir þetta, ég og Kiddi Hjálmur [Guðmundur Kristinn Jónsson] og enduðum í einhverju diskóstuði," segir Bragi Valdimar Skúlason, sem hefur samið lagið Elding fyrir teiknimyndina Hetjur Valhallar: Þór sem verður frumsýnd um miðjan október. Myndin er dýrasta kvikmynd Íslandssögunnar og er leikstýrt af Óskari Jónassyni. Með hlutverk Þórs í myndinni fer Atli Rafn Sigurðarson en Þórhallur Sigurðsson, Laddi, talar fyrir hamarinn.Bragi fékk Bryndísi Jakobsdóttur til að syngja lagið en segist ekki hafa þurft að setja sig í sérstakar stellingar. „Nei, alls ekki, mér fannst hins vegar eldingin hafa eilítið gleymst af því að Þór er jú þrumuguð. Hann er svolítið upptekinn af hamrinum sínum sem er eflaust efni í nokkra sálfræðitíma.“ Hljómsveitararmur Baggalúts, sem Bragi er í forsvari fyrir, hefur síðan tekið afgerandi forystu í jólatónleikakapphlaupinu mikla þann 3. desember því uppselt er á tvenna tónleika hljómsveitarinnar í Háskólabíói. „Við unnum jólakapphlaupið í ár, við ætluðum okkur alltaf að vera á undan IKEA og það tókst,“ en hljómsveitin er jafnframt að ljúka við plötu þar sem hægt verður að finna gamlar syndir og lög sem hafa ekki áður komið út á geisladiski.- fgg
Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira