Nína opnar sýningu í Lúxemborg 1. október 2011 18:00 Mikið að gera Nína Björk Gunnarsdóttir opnaði ljósmyndasýningu í Lúxemborg í gær ásamt Berglindi Ómarsdóttur klæðskera. „Mig hefur lengi langað til að opna sýningu hér í Lúxemborg og lét loksins verða af því núna,“ segir Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari en hún opnaði ljósmyndasýningu í Lúxemborg í gærkvöldi. Myndirnar sem Nína er með á sýningunni eru af fatnaði Berglindar Ómarsdóttur klæðskera en báðar eru þær búsettar í Lúxemborg. Mikið var um dýrðir á opnuninni sem var með ákveðnum Íslendingabrag en Elísabet Ólafsdóttir söngkona tók meðal annars nokkur lög. „Okkur Berglindi langaði að stilla saman strengi okkar og gera eitthvað sniðugt saman. Það er mikil samheldni hjá Íslendingum hérna í Lúx og við erum stór hópur kvenna sem eru duglegar að gera eitthvað saman,“ segir Nína Björk, sem hefur búið þar síðastliðin tvö ár. Þegar Fréttablaðið náði tali að Nínu í gær var hún á fullu að undirbúa opnunina enda í mörg horn að líta. „Þetta er mjög flottur staður en umhverfið minnir örlítið á helli þegar maður er kominn inn. Við eigum von á fullt af gestum í kvöld en staðurinn tekur milli 300-400 manns,“ segir Nína Björk en hún er iðin með myndavélina í Lúxemborg og hefur meðal annars breytt vefsíðu sinni í nina.lu. „Ég er nýkomin úr fæðingarorlofi og er að koma mér í gang aftur. Ég hef samt þróast í að taka meira af fjölskyldu- og barnaljósmyndum í stað tískumynda sem ég gerði mikið af á Íslandi. Mér finnst það mjög gaman og það hefur verið fullt að gera hjá mér,“ segir Nína Björk og er ekkert á leiðinni aftur til landsins í bráð. „Lífið hér er yndislegt og okkur líkar vel. Við flytjum samt aftur til Íslands í framtíðinni, bara ekki næstu árin.“ - áp Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
„Mig hefur lengi langað til að opna sýningu hér í Lúxemborg og lét loksins verða af því núna,“ segir Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari en hún opnaði ljósmyndasýningu í Lúxemborg í gærkvöldi. Myndirnar sem Nína er með á sýningunni eru af fatnaði Berglindar Ómarsdóttur klæðskera en báðar eru þær búsettar í Lúxemborg. Mikið var um dýrðir á opnuninni sem var með ákveðnum Íslendingabrag en Elísabet Ólafsdóttir söngkona tók meðal annars nokkur lög. „Okkur Berglindi langaði að stilla saman strengi okkar og gera eitthvað sniðugt saman. Það er mikil samheldni hjá Íslendingum hérna í Lúx og við erum stór hópur kvenna sem eru duglegar að gera eitthvað saman,“ segir Nína Björk, sem hefur búið þar síðastliðin tvö ár. Þegar Fréttablaðið náði tali að Nínu í gær var hún á fullu að undirbúa opnunina enda í mörg horn að líta. „Þetta er mjög flottur staður en umhverfið minnir örlítið á helli þegar maður er kominn inn. Við eigum von á fullt af gestum í kvöld en staðurinn tekur milli 300-400 manns,“ segir Nína Björk en hún er iðin með myndavélina í Lúxemborg og hefur meðal annars breytt vefsíðu sinni í nina.lu. „Ég er nýkomin úr fæðingarorlofi og er að koma mér í gang aftur. Ég hef samt þróast í að taka meira af fjölskyldu- og barnaljósmyndum í stað tískumynda sem ég gerði mikið af á Íslandi. Mér finnst það mjög gaman og það hefur verið fullt að gera hjá mér,“ segir Nína Björk og er ekkert á leiðinni aftur til landsins í bráð. „Lífið hér er yndislegt og okkur líkar vel. Við flytjum samt aftur til Íslands í framtíðinni, bara ekki næstu árin.“ - áp
Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira