Jack Osbourne á von á sínu fyrsta barni, en fréttirnar sagði hann í viðtali við breska sjónvarpsmanninn Piers Morgan. „Ég er spenntur og smá stressaður,“ sagði Osbourne, en vika er síðan Osbourne tilkynnti trúlofun sína og Lisu Stelly.
Barnið verður fyrsta barnabarn rokkarans Ozzy Osbourne og ku vera mikil gleði á heimilinu.
Faðir í fyrsta sinn
