Sigríður gerist hrekkjusvín 27. október 2011 12:30 Hleypur í skarðið fyrir Tinnu Leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir kemur í staðinn fyrir Tinnu Hrafnsdóttur í leikritinu Hrekkjusvínum, en Tinna verður að draga sig í hlé vegna óléttu.Fréttablaðið/vilhelm „Ég er svo mikill adrenalínfíkill að þetta leggst bara vel í mig,“ segir leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, sem þessa dagana situr með nefið ofan í handriti leikritsins Hrekkjusvínanna. Sigríður hleypur í skarðið fyrir Tinnu Hrafnsdóttur í leikritinu og tekur við strax eftir tvær vikur. Tinna er ólétt af tvíburum og er kúlan því farin að setja sitt mark á sýninguna. „Þetta er að gerast aðeins hraðar en ég hélt enda tvö börn og það er ekki hægt að leika sex ára barn með stækkandi kúlu lengi,“ segir Tinna, sem ætlar að leika í næstu tveimur sýningum en síðan tekur Sigríður við. Sigríður fór á sínum tíma í prufur fyrir hlutverk í leikritinu og var því mjög glöð þegar María Reyndal leikstjóri hafði samband við hana í síðustu viku. „Ég fór á frumsýninguna og skemmti mér mjög vel. Stóð meira segja upp í lokin og klappaði,“ segir Sigríður sem fékk síðan að sitja rennsli um helgina og hlakkar mikið til að vera hluti af leikhópnum. Sigríður sýnir þessa dagana Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum og ætlar að púsla þessu tvennu saman í vetur. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir helgi voru ákveðnir hnökrar í frumsýningunni í kjölfarið á rafmagnsleysi af völdum eldingar. „Við sluppum sem betur fer við frekari hrekki af himnum ofan um helgina og erum búin að stytta og þétta sýninguna síðan þá. Hljóðið er núna í fullkomnu lagi,“ segir Tinna, sem á von á sér í lok febrúar. - áp Lífið Tengdar fréttir Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. 27. október 2011 09:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
„Ég er svo mikill adrenalínfíkill að þetta leggst bara vel í mig,“ segir leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, sem þessa dagana situr með nefið ofan í handriti leikritsins Hrekkjusvínanna. Sigríður hleypur í skarðið fyrir Tinnu Hrafnsdóttur í leikritinu og tekur við strax eftir tvær vikur. Tinna er ólétt af tvíburum og er kúlan því farin að setja sitt mark á sýninguna. „Þetta er að gerast aðeins hraðar en ég hélt enda tvö börn og það er ekki hægt að leika sex ára barn með stækkandi kúlu lengi,“ segir Tinna, sem ætlar að leika í næstu tveimur sýningum en síðan tekur Sigríður við. Sigríður fór á sínum tíma í prufur fyrir hlutverk í leikritinu og var því mjög glöð þegar María Reyndal leikstjóri hafði samband við hana í síðustu viku. „Ég fór á frumsýninguna og skemmti mér mjög vel. Stóð meira segja upp í lokin og klappaði,“ segir Sigríður sem fékk síðan að sitja rennsli um helgina og hlakkar mikið til að vera hluti af leikhópnum. Sigríður sýnir þessa dagana Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum og ætlar að púsla þessu tvennu saman í vetur. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir helgi voru ákveðnir hnökrar í frumsýningunni í kjölfarið á rafmagnsleysi af völdum eldingar. „Við sluppum sem betur fer við frekari hrekki af himnum ofan um helgina og erum búin að stytta og þétta sýninguna síðan þá. Hljóðið er núna í fullkomnu lagi,“ segir Tinna, sem á von á sér í lok febrúar. - áp
Lífið Tengdar fréttir Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. 27. október 2011 09:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. 27. október 2011 09:30