Barði og Keren Ann setja upp óperu í Frakklandi 29. október 2011 14:00 Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann sömdu óperu sem nú er verið að setja upp í Frakklandi. Mynd/Taki Bibelas Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann fengu hugmynd að óperu fyrir fimm árum sem er loksins að verða að veruleika. „Þetta er risastór framkvæmd og það gengur rosalega vel," segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson. Barði vinnur nú að uppsetningu óperunnar Red Waters ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann. Sýningin verður frumsýnd 4. nóvember í Rouen og verður svo sýnd víða um Frakkland. Barði og Keren Ann sömdu verkið, en Sjón vann með þeim að sögunni. Þá kemur þrettán manna sinfóníuhljómsveit, dansarar, íslenskur kór, leikarar, danshöfundar og fatahönnuðir að sýningunni. „Það er fullt af fólki. Þetta er risastór framkvæmd," segir Barði. Óperan í Rouen og Centre Dramatique National D'Orleans framleiða sýninguna, en hugmyndin kom upp fyrir fimm árum þegar Barði og Keren Ann voru að semja saman. „Við sömdum lag sem okkur fannst vera hluti af ósaminni óperu," segir hann. „Svo byrjuðum við að spjalla saman um þetta og ég held að síðan séu liðin fimm ár. Þetta er svo stórt verkefni, þannig að það tók langan tíma að semja verkið og að finna framleiðanda sem er tilbúinn til leggja í svona stórt verk." Barði segir verkið byggt upp eins og óperu að öllu leyti. „Nema það er mikill dans og við látum söngvarana ekki syngja með víbratói," segir hann. „Við ákváðum strax að óska eftir því við söngvarana að sleppa öllu víbratói, það hefur farið í okkur." atlifannar@frettabladid.is Lífið Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann fengu hugmynd að óperu fyrir fimm árum sem er loksins að verða að veruleika. „Þetta er risastór framkvæmd og það gengur rosalega vel," segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson. Barði vinnur nú að uppsetningu óperunnar Red Waters ásamt frönsku tónlistarkonunni Keren Ann. Sýningin verður frumsýnd 4. nóvember í Rouen og verður svo sýnd víða um Frakkland. Barði og Keren Ann sömdu verkið, en Sjón vann með þeim að sögunni. Þá kemur þrettán manna sinfóníuhljómsveit, dansarar, íslenskur kór, leikarar, danshöfundar og fatahönnuðir að sýningunni. „Það er fullt af fólki. Þetta er risastór framkvæmd," segir Barði. Óperan í Rouen og Centre Dramatique National D'Orleans framleiða sýninguna, en hugmyndin kom upp fyrir fimm árum þegar Barði og Keren Ann voru að semja saman. „Við sömdum lag sem okkur fannst vera hluti af ósaminni óperu," segir hann. „Svo byrjuðum við að spjalla saman um þetta og ég held að síðan séu liðin fimm ár. Þetta er svo stórt verkefni, þannig að það tók langan tíma að semja verkið og að finna framleiðanda sem er tilbúinn til leggja í svona stórt verk." Barði segir verkið byggt upp eins og óperu að öllu leyti. „Nema það er mikill dans og við látum söngvarana ekki syngja með víbratói," segir hann. „Við ákváðum strax að óska eftir því við söngvarana að sleppa öllu víbratói, það hefur farið í okkur." atlifannar@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið