Leikur í nýrri Bille August-mynd 29. október 2011 16:00 Vandvirkur og rólegur Sverrir Guðnason leikur eitt aðalhlutverkanna í nýjustu kvikmynd Bille August, The Passion of Marie. Hann segir August bæði vandvirkan og rólegan á tökustað. „Hann kom til Svíþjóðar og var að leita að sænskum leikara til að leika Hugo Alfén. Ég fór bara í prufur og endaði svo í myndinni,“ segir hinn rammíslenski Sverrir Guðnason. Sverrir leikur sænska tónskáldið Alfén í nýjustu kvikmynd danska verðlaunaleikstjórans Bille August, The Passion of Marie. Sverrir hefur búið um árabil í Svíþjóð og gert garðinn frægan, meðal annars sem Pontus í sjónvarpskvikmyndunum um Wallander lögreglumann. August hefur átt góðu gengi að fagna í Ameríku síðan hann gerði hinar mögnuðu kvikmyndir Palla Sigurvegara árið 1987 og Trú, von og kærleik árið 1984. Meðal kvikmynda á ferilskránni eru Hús andanna, Vesalingarnir og Goodbye Bafana. The Passion of Marie er hins vegar fyrsta danska kvikmyndin hans í aldarfjórðung. Hún er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá listamannshjónunum Marie Krøyer og Peder Severin Krøyer og samskiptum þeirra við sænska tónskáldið Alfén. Leikarinn kann því vel að vinna undir stjórn August, það sé ekkert stress á tökustaðnum. „Hann er mjög vandvirkur og rólegur og veit alveg hvað hann vill,“ segir Sverrir og viðurkennir um leið að myndin sé stórt tækifæri fyrir sig. Leikarinn heldur góðu sambandi við Ísland, kemur hingað tvisvar á ári, en hann hefur haft í nægu að snúast í vinnunni. „Ég var aðeins í leikhúsinu, lék aðalhlutverkið í söngleik hjá Borgarleikhúsinu í Stokkhólmi. Og svo eru þrjár kvikmyndir fram undan þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“- fgg Lífið Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
„Hann kom til Svíþjóðar og var að leita að sænskum leikara til að leika Hugo Alfén. Ég fór bara í prufur og endaði svo í myndinni,“ segir hinn rammíslenski Sverrir Guðnason. Sverrir leikur sænska tónskáldið Alfén í nýjustu kvikmynd danska verðlaunaleikstjórans Bille August, The Passion of Marie. Sverrir hefur búið um árabil í Svíþjóð og gert garðinn frægan, meðal annars sem Pontus í sjónvarpskvikmyndunum um Wallander lögreglumann. August hefur átt góðu gengi að fagna í Ameríku síðan hann gerði hinar mögnuðu kvikmyndir Palla Sigurvegara árið 1987 og Trú, von og kærleik árið 1984. Meðal kvikmynda á ferilskránni eru Hús andanna, Vesalingarnir og Goodbye Bafana. The Passion of Marie er hins vegar fyrsta danska kvikmyndin hans í aldarfjórðung. Hún er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá listamannshjónunum Marie Krøyer og Peder Severin Krøyer og samskiptum þeirra við sænska tónskáldið Alfén. Leikarinn kann því vel að vinna undir stjórn August, það sé ekkert stress á tökustaðnum. „Hann er mjög vandvirkur og rólegur og veit alveg hvað hann vill,“ segir Sverrir og viðurkennir um leið að myndin sé stórt tækifæri fyrir sig. Leikarinn heldur góðu sambandi við Ísland, kemur hingað tvisvar á ári, en hann hefur haft í nægu að snúast í vinnunni. „Ég var aðeins í leikhúsinu, lék aðalhlutverkið í söngleik hjá Borgarleikhúsinu í Stokkhólmi. Og svo eru þrjár kvikmyndir fram undan þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“- fgg
Lífið Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira