Litla herramennskukverið kemur út 11. nóvember 2011 14:00 í skýjunum Kristinn Árni Hróbjartsson einn höfunda Litla Herramennskukversins er mjög ánægður með að þeim hafi tekist að safna fyrir útgáfu bókarinnar með nýstárlegri söfnunaraðferð. Bókin kemur því út fyrir jólin. Fréttablaðið/valli „Þetta er bara algjör snilld og við erum í skýjunum,“ segir Kristinn Árni Hróbjartsson sem ásamt þeim Brynjari Guðnasyni og Júlíusi Valdimarssyni hafa náð settu takmarki í söfnun fyrir útgáfu Litla herramennskukversins. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu fundu þeir félagarnir skemmtilega fjármögnunarleið á netinu til að safna fyrir útgáfu bókarinnar, eins konar hópfjármögnun þar sem fólk kaupir eintak í forsölu og styrkir um leið útgáfu bókarinnar. Félagarnir þurftu að safna rúmlega 460 þúsund íslenskum krónum og náðu settu markmiði á miðvikudaginn, tíu dögum áður en söfnuninni lýkur formlega. Litla herramennskukverið er uppflettirit þar sem hægt er að finna ýmsan fróðleik fyrir herramenn. „Við höfðum alltaf trú á þessu verkefni en það kom okkur vissulega á óvart hversu stuttan tíma þetta tók og hvað það eru margir á styrktarlistanum sem við þekkjum ekki. Það er greinilegt að þetta framtak féll í góðan jarðveg,“ segir Kristinn sem skilar kæru þakklæti til allra sem hafa keypt sér bók í forsölu og um leið hjálpað til við að koma bókinni út. „Það hjálpaði okkur heilmikið að verslunin Herragarðurinn var svo hrifin af þessu framtaki okkar að hún keypti stærsta pakkann,“ segir Kristinn en stærsti pakkinn kostaði um 170 þúsund krónur. „Við erum bara að fara að demba okkur í jólabókaflóðið, sem er frekar óraunverulegt.“ Ennþá er hægt að tryggja sér eintak í forsölu á síðunni herramennska.pozible.com en bókin kemur út í byrjun desember og verður til sölu í Herragarðinum, Iðu og Máli & menningu fyrir jólin.- áp Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Þetta er bara algjör snilld og við erum í skýjunum,“ segir Kristinn Árni Hróbjartsson sem ásamt þeim Brynjari Guðnasyni og Júlíusi Valdimarssyni hafa náð settu takmarki í söfnun fyrir útgáfu Litla herramennskukversins. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir stuttu fundu þeir félagarnir skemmtilega fjármögnunarleið á netinu til að safna fyrir útgáfu bókarinnar, eins konar hópfjármögnun þar sem fólk kaupir eintak í forsölu og styrkir um leið útgáfu bókarinnar. Félagarnir þurftu að safna rúmlega 460 þúsund íslenskum krónum og náðu settu markmiði á miðvikudaginn, tíu dögum áður en söfnuninni lýkur formlega. Litla herramennskukverið er uppflettirit þar sem hægt er að finna ýmsan fróðleik fyrir herramenn. „Við höfðum alltaf trú á þessu verkefni en það kom okkur vissulega á óvart hversu stuttan tíma þetta tók og hvað það eru margir á styrktarlistanum sem við þekkjum ekki. Það er greinilegt að þetta framtak féll í góðan jarðveg,“ segir Kristinn sem skilar kæru þakklæti til allra sem hafa keypt sér bók í forsölu og um leið hjálpað til við að koma bókinni út. „Það hjálpaði okkur heilmikið að verslunin Herragarðurinn var svo hrifin af þessu framtaki okkar að hún keypti stærsta pakkann,“ segir Kristinn en stærsti pakkinn kostaði um 170 þúsund krónur. „Við erum bara að fara að demba okkur í jólabókaflóðið, sem er frekar óraunverulegt.“ Ennþá er hægt að tryggja sér eintak í forsölu á síðunni herramennska.pozible.com en bókin kemur út í byrjun desember og verður til sölu í Herragarðinum, Iðu og Máli & menningu fyrir jólin.- áp
Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira