Ameríka sýnir Óttari áhuga 11. nóvember 2011 09:30 Báðir fætur á jörðinni Óttar Martin hefur fundið fyrir áhuga hjá bandarísku framleiðslufyrirtæki vegna nýrrar bókar sinnar, Lygarinn. „Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Bandarískt framleiðslufyrirtæki hefur sýnt bók hans, Lygaranum, áhuga en hún gerist árið 1972 þegar hið heimsfræga einvígi Spasskís og Bobby Fischer fór fram í Laugardalshöll. Fyrirtækið frétti af bókinni í gegnum Rut sem fékk að sjá uppkastið að bókinni. „Rut hefur mjög góð tengsl í þessum bransa og hefur vitað af þessari bók mjög lengi. Hún spurði hvort hún mætti gauka henni að vinum sínum og mér fannst það sjálfsagt mál,“ segir Óttar og bætir því við að hann hafi nú báðar fæturna á jörðinni, það sé ekkert niðurneglt. „Hins vegar er mikill áhugi á norrænum bókmenntum og kvikmyndum í Bandaríkjunum og bóka-umboðsmaður minn hefur sagt mér að fólk sé mjög áhugasamt um Norðurlöndin. Fischer/Spasskí-tengingin skemmir auðvitað heldur ekkert fyrir því það er mun stærra í hugum Bandaríkjamanna en fólk hérna heima gerir sér grein fyrir.“ - fgg Lífið Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Bandarískt framleiðslufyrirtæki hefur sýnt bók hans, Lygaranum, áhuga en hún gerist árið 1972 þegar hið heimsfræga einvígi Spasskís og Bobby Fischer fór fram í Laugardalshöll. Fyrirtækið frétti af bókinni í gegnum Rut sem fékk að sjá uppkastið að bókinni. „Rut hefur mjög góð tengsl í þessum bransa og hefur vitað af þessari bók mjög lengi. Hún spurði hvort hún mætti gauka henni að vinum sínum og mér fannst það sjálfsagt mál,“ segir Óttar og bætir því við að hann hafi nú báðar fæturna á jörðinni, það sé ekkert niðurneglt. „Hins vegar er mikill áhugi á norrænum bókmenntum og kvikmyndum í Bandaríkjunum og bóka-umboðsmaður minn hefur sagt mér að fólk sé mjög áhugasamt um Norðurlöndin. Fischer/Spasskí-tengingin skemmir auðvitað heldur ekkert fyrir því það er mun stærra í hugum Bandaríkjamanna en fólk hérna heima gerir sér grein fyrir.“ - fgg
Lífið Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira