Litla góða akurhænan 1. nóvember 2011 00:01 Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Súkkulaðikransatoppar Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Babbi segir Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin
Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Súkkulaðikransatoppar Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól Babbi segir Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin