Litlar jólakringlur 1. nóvember 2011 00:01 Litlar jólakringlur 300 g hveiti 225 g smjör 1 msk. sykur rifinn börkur af einni sítrónu 6 msk. þeyttur rjómi vatn og sykur til penslunar Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Deigið rúllað í frekar þunnar lengjur sem úr eru mótaðar kringlur. Penslað með vatni og perlusykri stráð yfir. Bakað við 225C í 810 mínútur. (Kringlurnar eiga að vera ljósar.) Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Rauðir og hvítir pakkar í ár Jól Gilsbakkaþula Jól Fylking engla Jól Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Sósan má ekki klikka Jól Heims um ból Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Kertin á aðventukransinum Jól Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól
Litlar jólakringlur 300 g hveiti 225 g smjör 1 msk. sykur rifinn börkur af einni sítrónu 6 msk. þeyttur rjómi vatn og sykur til penslunar Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Deigið rúllað í frekar þunnar lengjur sem úr eru mótaðar kringlur. Penslað með vatni og perlusykri stráð yfir. Bakað við 225C í 810 mínútur. (Kringlurnar eiga að vera ljósar.)
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Rauðir og hvítir pakkar í ár Jól Gilsbakkaþula Jól Fylking engla Jól Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Sósan má ekki klikka Jól Heims um ból Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Kertin á aðventukransinum Jól Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól