Þorvaldur Davíð andlit nýja ilmsins frá Gyðju 30. nóvember 2011 08:00 Andlit vatnajökuls Þorvaldur Davíð er andlit nýja ilmsins frá Gyðju Collection sem heitir eftir Vatnajökli. „Það er ómögulegt að segja til um hvaða áhrif þetta hefur á feril minn. En eitt veit ég þó að það er algengt að leikarar, erlendis, eru fengnir til að vera andlit fyrir ilmi og úr," segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þorvaldur Davíð er andlit herrailmsins VJK Vatnajökull frá tískumerkinu Gyðja Collection, en ilmurinn er væntanlegur í verslanir um helgina. Þorvaldur býr í Los Angeles um þessar mundir, en þangað flutti hann skömmu eftir að hann útskrifaðist úr Juilliard-listaháskólanum í New York í maí. Þetta er annað ilmvatnið frá Gyðju, en það fyrsta var dömuilmur unninn úr vatni Eyjafjallajökuls. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Gyðju, segir Þorvald vera góða fyrirmynd og að það sé ein af ástæðunum fyrir því að hún falaðist eftir kröftum hans. „Þorvaldur er með flott íslenskt útlit ásamt því að vera afar hæfileikaríkur. Ég hef trú á honum og störfum hans," segir hún. „Þegar við hófum framleiðslu á herrailminum fóru í gang miklar pælingar með hvaða karlmaður yrði andlit ilmsins. En það var að sjálfsögðu mikilvægt að það væri íslenskur víkingur sem við teljum að geti borið nafn ilmsins, merkisins og jökulsins hátt á lofti hérlendis og erlendis." Þorvaldur Davíð er staddur á landinu um þessar mundir og sinnir ýmsum verkefnum. Fáir, ef einhverjir, íslenskir leikarar hafa tekið að sér að vera andlit ilms og spurður hvað felst í því segist hann taka virkan þátt í kynningunni hérlendis og erlendis. „Það er til dæmis verið að skipuleggja stóra kynningu á ilminum í Los Angeles í lok febrúar, vikuna fyrir Óskarsverðlaunahátíðina," segir hann. „Ég verð að sjálfsögðu viðstaddur og tek fullan þátt í því." atlifannar@frettabladid.is Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Það er ómögulegt að segja til um hvaða áhrif þetta hefur á feril minn. En eitt veit ég þó að það er algengt að leikarar, erlendis, eru fengnir til að vera andlit fyrir ilmi og úr," segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þorvaldur Davíð er andlit herrailmsins VJK Vatnajökull frá tískumerkinu Gyðja Collection, en ilmurinn er væntanlegur í verslanir um helgina. Þorvaldur býr í Los Angeles um þessar mundir, en þangað flutti hann skömmu eftir að hann útskrifaðist úr Juilliard-listaháskólanum í New York í maí. Þetta er annað ilmvatnið frá Gyðju, en það fyrsta var dömuilmur unninn úr vatni Eyjafjallajökuls. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Gyðju, segir Þorvald vera góða fyrirmynd og að það sé ein af ástæðunum fyrir því að hún falaðist eftir kröftum hans. „Þorvaldur er með flott íslenskt útlit ásamt því að vera afar hæfileikaríkur. Ég hef trú á honum og störfum hans," segir hún. „Þegar við hófum framleiðslu á herrailminum fóru í gang miklar pælingar með hvaða karlmaður yrði andlit ilmsins. En það var að sjálfsögðu mikilvægt að það væri íslenskur víkingur sem við teljum að geti borið nafn ilmsins, merkisins og jökulsins hátt á lofti hérlendis og erlendis." Þorvaldur Davíð er staddur á landinu um þessar mundir og sinnir ýmsum verkefnum. Fáir, ef einhverjir, íslenskir leikarar hafa tekið að sér að vera andlit ilms og spurður hvað felst í því segist hann taka virkan þátt í kynningunni hérlendis og erlendis. „Það er til dæmis verið að skipuleggja stóra kynningu á ilminum í Los Angeles í lok febrúar, vikuna fyrir Óskarsverðlaunahátíðina," segir hann. „Ég verð að sjálfsögðu viðstaddur og tek fullan þátt í því." atlifannar@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira