Kallar Kardashian-fjölskylduna hálfvita 1. desember 2011 09:30 Gera allt fyrir frægð og frama Daniel Craig segir að Kardashian-fjölskyldan hafi afsalað sér rétti til einkalífs með öllum raunveruleikaþáttunum um sig. Blæs út Daniel Craig talar um Kardashian-fjölskylduna í nýjasta hefti GQ. Kardashian-fjölskyldan fær skot úr óvæntri átt, en leikarinn Daniel Craig fer ekki fögrum orðum um raunveruleikaþáttastjörnurnar í nýju viðtali við tímaritið GQ. Þar segir Craig Kardashian-systurnar gera allt fyrir frægð og frama. „Horfðu á Kardashian-fjölskylduna, þau græða milljónir núna og ég held að þau hafi ekki verið svo illa stödd fyrir. Fólk horfir á þetta og hugsar að það eina sem maður þurfi að gera til öðlast frægð og peninga sé að haga sér eins og hálfviti í sjónvarpinu,“ segir Craig og bætir við að hann mundi aldrei gera þátt um líf sitt því hann vill meina að fjölskyldan hafi afsalað sér rétti á einkalífi. „Það er ekki hægt að kaupa einkalífið sitt aftur. Þær geta ekki sagt almenningi að láta sig vera þegar þær eru búnar að hleypa áhorfendum inn í stofu og fæða barn í beinni útsendingu. Ég er ekki að dæma þær, eða jú, ég er nú eiginlega að gera það.“ Daniel Craig er þekktur fyrir að vilja halda einkalífi sínu utan fjölmiðla, en hann giftist leikkonunni Rachel Weisz í sumar og fréttu fjölmiðlar ekki af brúðkaupinu fyrr en viku seinna. Lífið Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Blæs út Daniel Craig talar um Kardashian-fjölskylduna í nýjasta hefti GQ. Kardashian-fjölskyldan fær skot úr óvæntri átt, en leikarinn Daniel Craig fer ekki fögrum orðum um raunveruleikaþáttastjörnurnar í nýju viðtali við tímaritið GQ. Þar segir Craig Kardashian-systurnar gera allt fyrir frægð og frama. „Horfðu á Kardashian-fjölskylduna, þau græða milljónir núna og ég held að þau hafi ekki verið svo illa stödd fyrir. Fólk horfir á þetta og hugsar að það eina sem maður þurfi að gera til öðlast frægð og peninga sé að haga sér eins og hálfviti í sjónvarpinu,“ segir Craig og bætir við að hann mundi aldrei gera þátt um líf sitt því hann vill meina að fjölskyldan hafi afsalað sér rétti á einkalífi. „Það er ekki hægt að kaupa einkalífið sitt aftur. Þær geta ekki sagt almenningi að láta sig vera þegar þær eru búnar að hleypa áhorfendum inn í stofu og fæða barn í beinni útsendingu. Ég er ekki að dæma þær, eða jú, ég er nú eiginlega að gera það.“ Daniel Craig er þekktur fyrir að vilja halda einkalífi sínu utan fjölmiðla, en hann giftist leikkonunni Rachel Weisz í sumar og fréttu fjölmiðlar ekki af brúðkaupinu fyrr en viku seinna.
Lífið Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira