Hraðskreiðir bílar í sjöunda sinn 29. desember 2011 12:00 Bensínið í botn Vin Diesel og félagar ætla að stíga bensínið í botn og keyra á bæði sjöttu og sjöundu mynd. Hver hefði trúað því, þegar kvikmyndin The Fast and the Furious var frumsýnd fyrir tíu árum, að framhaldsmyndirnar yrðu hugsanlega sjö. En það virðist ætla að verða að veruleika enda sló fimmta myndin algjörlega í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og hjá áhorfendum. Vin Diesel hefur staðfest að sagan fyrir sjöttu myndina hafi verið það umfangsmikil að nauðsynlegt var að klippa hana í tvennt og gera úr henni tvær myndir. Þar með fetar Fast and the Furious-flokkurinn í fótspor bæði Twilight-seríunnar og Harry Potter-myndanna en lokakaflar þeirra beggja voru klipptir í tvennt. Handritið að lokamyndunum tveim er skrifað samtímis en hins vegar liggur ekki yfir hvort myndirnar verða gerðar hlið við hlið. Talið er líklegt að persónum Evu Mendes og Dwayne Johnson muni bregða fyrir í næstu myndum. „Í ljósi þess hversu vel síðasta mynd og mörgum persónum hefur verið bætt við varð okkur ljóst að efnið kæmist ekki fyrir í einni mynd," er haft eftir Vin Diesel sem bætir því við að þeir ætli að víkka út sjóndeildarhringinn. Paul Walker, annar aðalleikara myndanna, bætir því við að hasarinn sé ekki það eina sem hafi lokkað fólk í kvikmyndahús. „Því myndin fjallar líka um gildi fjölskyldunnar og vináttu." Það er því ljóst að aðdáendur hraðskreiðra bíla hafa nóg að hlakka til. - fgg Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hver hefði trúað því, þegar kvikmyndin The Fast and the Furious var frumsýnd fyrir tíu árum, að framhaldsmyndirnar yrðu hugsanlega sjö. En það virðist ætla að verða að veruleika enda sló fimmta myndin algjörlega í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og hjá áhorfendum. Vin Diesel hefur staðfest að sagan fyrir sjöttu myndina hafi verið það umfangsmikil að nauðsynlegt var að klippa hana í tvennt og gera úr henni tvær myndir. Þar með fetar Fast and the Furious-flokkurinn í fótspor bæði Twilight-seríunnar og Harry Potter-myndanna en lokakaflar þeirra beggja voru klipptir í tvennt. Handritið að lokamyndunum tveim er skrifað samtímis en hins vegar liggur ekki yfir hvort myndirnar verða gerðar hlið við hlið. Talið er líklegt að persónum Evu Mendes og Dwayne Johnson muni bregða fyrir í næstu myndum. „Í ljósi þess hversu vel síðasta mynd og mörgum persónum hefur verið bætt við varð okkur ljóst að efnið kæmist ekki fyrir í einni mynd," er haft eftir Vin Diesel sem bætir því við að þeir ætli að víkka út sjóndeildarhringinn. Paul Walker, annar aðalleikara myndanna, bætir því við að hasarinn sé ekki það eina sem hafi lokkað fólk í kvikmyndahús. „Því myndin fjallar líka um gildi fjölskyldunnar og vináttu." Það er því ljóst að aðdáendur hraðskreiðra bíla hafa nóg að hlakka til. - fgg
Lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira