Smákökur sem nefnast Köllur 1. nóvember 2011 00:01 Karen Þórsteinsdóttir sendi jólavefnum uppskriftina sem lofar góðu. Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.Innihald: 400 gr marsipan 100 gr flórsykur 100 gr sykur 100 gr kókósmjöl 5 stífþeyttar eggjahvítur grænt pístasíu marsipan dökkt gott hjúpsúkkulaðiAðferð: Eggjahvítur eru stífþeyttar með sykrinum, marsipan rifið útí og kókósmjölinu bætt við. Sett með teskeið á bökunarplötuna (hafa bökunarpappír undir ). Bakað í 7 mín við 200°C. Kökurnar kældar, síðan er grænu pístasíu marsipani sprautað á botninn og honum dýft í dökkt súkkulaði.Sendu okkur uppáhalds kökuuppskriftina þína á netfangið jol@jol.is. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Jólainnkaupin öll í Excel Jól Daufblindir fá styrk Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Strangar reglur um flugelda Jólin Baksýnisspegillinn Jól Jólin magnað ritúal Jól Smákökur sem nefnast Köllur Jól
Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.Innihald: 400 gr marsipan 100 gr flórsykur 100 gr sykur 100 gr kókósmjöl 5 stífþeyttar eggjahvítur grænt pístasíu marsipan dökkt gott hjúpsúkkulaðiAðferð: Eggjahvítur eru stífþeyttar með sykrinum, marsipan rifið útí og kókósmjölinu bætt við. Sett með teskeið á bökunarplötuna (hafa bökunarpappír undir ). Bakað í 7 mín við 200°C. Kökurnar kældar, síðan er grænu pístasíu marsipani sprautað á botninn og honum dýft í dökkt súkkulaði.Sendu okkur uppáhalds kökuuppskriftina þína á netfangið jol@jol.is.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól Jólainnkaupin öll í Excel Jól Daufblindir fá styrk Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Strangar reglur um flugelda Jólin Baksýnisspegillinn Jól Jólin magnað ritúal Jól Smákökur sem nefnast Köllur Jól