Tebow og félagar unnu Steelers | Fljótur að afgreiða framlenginguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 09:15 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin) NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin)
NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira