Barcelona búið að skora 53 mörk í röð á Camp Nou Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2012 23:45 Mynd/AP Það er líklega ekki til erfiðari leikur í dag en að heimsækja Evrópumeistara Barcelona á Camp Nou og tölfræðin í síðustu tólf heimaleikjum Barca sýnir það svart á hvítu. Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í spænska bikarnum í fyrsta heimaleik ársins og tóku Börsungar þar upp fyrri yðju á Nývangi sem er að skora fullt af mörkum án þess að fá á sig mark. Barcelona-liðið hefur nú haldið hreinu í tólf heimaleikjum í röð í öllum keppnum eða öllum heimaleikjum sínum frá því að liðið gerði 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni 13. september. Barcelona hefur því haldið hreinu í 1080 mínútur og á sama tíma hefur liðið skorað 53 mörk í röð án þess að andstæðingar þeirra hafi náð að svara fyrir sig. 34 markanna hafa komið í 8 deildarleikjum, 13 í tveimur bikarleikjum og loks 6 þeirra í tveimur Meistaradeildarleikjum. Osasuna hefur komið tvisvar á Nývang á þessum tíma og hefur tapað þeim tveimur leikjum samanlagt 0-12.Síðustu þrettán heimaleikir Barcelona: Bikarinn - 4. janúar - Osasuna 4-0 sigur B - 22. desember - L'Hospitalet 9-0 sigur Meistaradeildin - 6. desember - BATE Borisov 4-0 sigur Deildin - 3.desember - Levante 5-0 sigur D - 29. nóvember - Rayo Vallecano 4-0 sigur D - 19. nóvember - Real Zaragoza 4-0 sigur D - 29. október - Mallorca 5-0 sigur D - 22. október - Sevilla 0-0 jafntefli M - 19. október - Viktoria Plzen 2-0 sigur D - 15. október - Racing Santander 3-0 sigur D - 24. sepetember - Atlético Madrid 5-0 sigur D - 17. september - Osasuna 8-0 sigur M - 13. september - AC Milan 2-2 jafntefli Spænski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Það er líklega ekki til erfiðari leikur í dag en að heimsækja Evrópumeistara Barcelona á Camp Nou og tölfræðin í síðustu tólf heimaleikjum Barca sýnir það svart á hvítu. Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í spænska bikarnum í fyrsta heimaleik ársins og tóku Börsungar þar upp fyrri yðju á Nývangi sem er að skora fullt af mörkum án þess að fá á sig mark. Barcelona-liðið hefur nú haldið hreinu í tólf heimaleikjum í röð í öllum keppnum eða öllum heimaleikjum sínum frá því að liðið gerði 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni 13. september. Barcelona hefur því haldið hreinu í 1080 mínútur og á sama tíma hefur liðið skorað 53 mörk í röð án þess að andstæðingar þeirra hafi náð að svara fyrir sig. 34 markanna hafa komið í 8 deildarleikjum, 13 í tveimur bikarleikjum og loks 6 þeirra í tveimur Meistaradeildarleikjum. Osasuna hefur komið tvisvar á Nývang á þessum tíma og hefur tapað þeim tveimur leikjum samanlagt 0-12.Síðustu þrettán heimaleikir Barcelona: Bikarinn - 4. janúar - Osasuna 4-0 sigur B - 22. desember - L'Hospitalet 9-0 sigur Meistaradeildin - 6. desember - BATE Borisov 4-0 sigur Deildin - 3.desember - Levante 5-0 sigur D - 29. nóvember - Rayo Vallecano 4-0 sigur D - 19. nóvember - Real Zaragoza 4-0 sigur D - 29. október - Mallorca 5-0 sigur D - 22. október - Sevilla 0-0 jafntefli M - 19. október - Viktoria Plzen 2-0 sigur D - 15. október - Racing Santander 3-0 sigur D - 24. sepetember - Atlético Madrid 5-0 sigur D - 17. september - Osasuna 8-0 sigur M - 13. september - AC Milan 2-2 jafntefli
Spænski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira