Fullyrða að hafa greitt svart fyrir sílikonaðgerðir 13. janúar 2012 19:24 Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. PIP málið svokallaða hefur gert það verkum að rekstur lýtalækna hefur verið undir smásjánni undanfarið. Fyrir utan áleitnar spurningar um hver eiga að bera kostnað af því að fjarlægja gallaða PIP púða, þá hafa enn frekari og ekki síður alvarlegar spurningar vaknað, sem snúa að fjárhagslegum rekstri lýatlækna sem bjóða upp á heilbrigðsþjónustu án þáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Í bréfi sem velferðarráðuneytið sendi fjármálaráðuneytinu í dag segir að ráðuneytinu hafi borist óformlegar ábendingar um að læknar sem bjóða upp á þessa þjónustu gefi tekjur sínar ekki að fullu til skattyfivalda. Fjármálaráðherra mun skoða erindið, kanna ábendingarnar og ákveða í kjölfarið hvort að því verði vísað áfram til ríkisskattstjóra. Við það er að bæta að fréttastofa hefur undanfarna daga rætt við allnokkrar konur sem fengu PIP púða hjá Jens Kjartanssyni, en þrjár þeirra sögðu fréttastofu af því að þær hefði borgað svart fyrir ígræðslurnar, og meðal annars þurft að koma með mörg hundruð þúsund krónur í reiðufé á stofuna til Jens til að greiða fyrir aðgerðina. Fréttastofa hefur í dag og í gær reynt að ná tali af Jens til að spyrja hann út í málið og gefa honum færi á bregðast við þessum ásökunum, en hann hefur ekki viljað ræða við fréttamenn. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Sjá meira
Velferðarráðuneytinu hafa borist ábendingar um að læknar sem bjóða heilbrigðisþjónustu án greiðsluþáttöku sjúkratrygginga gefi ekki tekjur sínar að fullu upp til skatts. Nokkrar konur sem fréttastofa hefur rætt við fullyrða að þær hafi greitt svart fyrir brjóstaígræðslur sem þær fengu frá Jens Kjartanssyni. PIP málið svokallaða hefur gert það verkum að rekstur lýtalækna hefur verið undir smásjánni undanfarið. Fyrir utan áleitnar spurningar um hver eiga að bera kostnað af því að fjarlægja gallaða PIP púða, þá hafa enn frekari og ekki síður alvarlegar spurningar vaknað, sem snúa að fjárhagslegum rekstri lýatlækna sem bjóða upp á heilbrigðsþjónustu án þáttöku Sjúkratrygginga Íslands. Í bréfi sem velferðarráðuneytið sendi fjármálaráðuneytinu í dag segir að ráðuneytinu hafi borist óformlegar ábendingar um að læknar sem bjóða upp á þessa þjónustu gefi tekjur sínar ekki að fullu til skattyfivalda. Fjármálaráðherra mun skoða erindið, kanna ábendingarnar og ákveða í kjölfarið hvort að því verði vísað áfram til ríkisskattstjóra. Við það er að bæta að fréttastofa hefur undanfarna daga rætt við allnokkrar konur sem fengu PIP púða hjá Jens Kjartanssyni, en þrjár þeirra sögðu fréttastofu af því að þær hefði borgað svart fyrir ígræðslurnar, og meðal annars þurft að koma með mörg hundruð þúsund krónur í reiðufé á stofuna til Jens til að greiða fyrir aðgerðina. Fréttastofa hefur í dag og í gær reynt að ná tali af Jens til að spyrja hann út í málið og gefa honum færi á bregðast við þessum ásökunum, en hann hefur ekki viljað ræða við fréttamenn.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Sjá meira