Logi kom Brynhildi í bobba 29. janúar 2012 09:00 Sjónvarpsmanninum Loga Bergmanni Eiðssyni finnst fátt skemmtilegra en að hrekkja vini sína og samstarfsmenn. Þegar Logi kemur í heimsókn vita þeir sem þekkja hann að öruggast er að slökkva á farsímum og tölvum á meðan hann er nálægur. Fáir hafa skrifað jafn marga Facebook-statusa um hægðartregðu eða heiftarlegan niðurgang í annarra nafni og Logi. Nýjasti hrekkurinn er af dýrari gerðinni og tók heilt ár í undirbúningi þar til hann blómstraði nú í vikunni. Fórnarlambið var fyrrum samstarfskona Loga, Brynhildur Ólafsdóttir sem nýlega tók við sem framkvæmdastjóri Eddunnar, íslensku kvikmynda og sjónvarpsverðlaunanna. Logi komst í gsm-síma Brynhildar fyrir rúmu ári og fannst sniðugt að breyta númeri Egils Helgasonar sjónvarpsmanns og setja annað númer á bakvið nafnið hans í símaskrá Brynhildar. Nú löngu síðar þegar Brynhildur var að undirbúa næstu Edduhátíð ákvað hún að senda Agli Helgasyni sms og bað hann að afhenda verðlaun á Eddunni. Ekki stóð á svarinu sem barst aðeins nokkrum sekúntum síðar. Eitthvað fannst Brynhildi Egill óeðlilega æstur í að fá þetta frábæra tækifæri. Síðar kom í ljós að Logi hafði sett símanúmerið hjá stórsöngvaranum Geir Ólafssyni á bakvið nafn Egils Helgasonar í símaskránna í gsm-síma Brynhildar. Það verður spennandi að sjá hvort Brynhildur nær að leiðrétta þennan hressandi misskilning. Hvort það verður Geir Ólafsson eða Egill Helgason sem stígur á sviðið með verðlaunin veit enginn enn. Afhending Edduverðlaunanna fer fram í Gamla bíói 18. febrúar næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2. Það er alltaf stutt í húmorinn hjá þeim Loga og Brynhildi og margir muna eftir hláturskastinu sem þau fengu í beinni fréttaútsendingu fyrir nokkrum árum. - Sjá youtube.com. Molinn Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Sjónvarpsmanninum Loga Bergmanni Eiðssyni finnst fátt skemmtilegra en að hrekkja vini sína og samstarfsmenn. Þegar Logi kemur í heimsókn vita þeir sem þekkja hann að öruggast er að slökkva á farsímum og tölvum á meðan hann er nálægur. Fáir hafa skrifað jafn marga Facebook-statusa um hægðartregðu eða heiftarlegan niðurgang í annarra nafni og Logi. Nýjasti hrekkurinn er af dýrari gerðinni og tók heilt ár í undirbúningi þar til hann blómstraði nú í vikunni. Fórnarlambið var fyrrum samstarfskona Loga, Brynhildur Ólafsdóttir sem nýlega tók við sem framkvæmdastjóri Eddunnar, íslensku kvikmynda og sjónvarpsverðlaunanna. Logi komst í gsm-síma Brynhildar fyrir rúmu ári og fannst sniðugt að breyta númeri Egils Helgasonar sjónvarpsmanns og setja annað númer á bakvið nafnið hans í símaskrá Brynhildar. Nú löngu síðar þegar Brynhildur var að undirbúa næstu Edduhátíð ákvað hún að senda Agli Helgasyni sms og bað hann að afhenda verðlaun á Eddunni. Ekki stóð á svarinu sem barst aðeins nokkrum sekúntum síðar. Eitthvað fannst Brynhildi Egill óeðlilega æstur í að fá þetta frábæra tækifæri. Síðar kom í ljós að Logi hafði sett símanúmerið hjá stórsöngvaranum Geir Ólafssyni á bakvið nafn Egils Helgasonar í símaskránna í gsm-síma Brynhildar. Það verður spennandi að sjá hvort Brynhildur nær að leiðrétta þennan hressandi misskilning. Hvort það verður Geir Ólafsson eða Egill Helgason sem stígur á sviðið með verðlaunin veit enginn enn. Afhending Edduverðlaunanna fer fram í Gamla bíói 18. febrúar næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2. Það er alltaf stutt í húmorinn hjá þeim Loga og Brynhildi og margir muna eftir hláturskastinu sem þau fengu í beinni fréttaútsendingu fyrir nokkrum árum. - Sjá youtube.com.
Molinn Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira