Keflavík lagði Hauka - Valur, Hamar og Njarðvík með sigra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 18:50 Jaleesa Butler var stigahæst í liði Keflavíkur í dag. Mynd/Anton Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Keflavík heldur fjögurra stiga forskoti á toppi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik eftir 78-75 heimasigur á Haukum. Valskonur unnu óvæntan sigur á KR, Hamar lagði Fjölni og Njarðvík vann útisigur á Snæfell. Haukar mættu ákveðnari til leiks í Keflavík í dag. Liðið leiddi í hálfleik með 16 stigum og í góðum málum. Eftir jafnan þriðja leikhluta settu heimakonur í gírinn í þeim fjórða og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 78-75. Jaleesa Butler skoraði mest heimakvenna eða 24 stig. Hope Elam skoraði einnig 24 stig og tók 12 fráköst. Í Vodafonehöllinni vann Valur stórsigur á KR 86-57. Melissa Leichlitner var stigahæst hjá heimakonum með 21 stig en næst kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 17 stig. Hjá gestunum var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 13 stig og 8 fráköst. Hamar vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginu, 76-81. Hamar komst í góða forystu með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann með 16 stigum. Heimakonur gerðu hvað þær gátu til þess að klóra í bakkann en náðu gestunum ekki. Brittney Jones fór á kostum í liði Fjölnis, skoraði 36 stig auk þess að taka 12 fráköst. Samantha Murphy og Katherine Graham skoruðu 20 stig hvor fyrir Hvergerðinga. Þá vann Njarðvík öruggan sigur á Snæfell í Stykkishólmi. Petrúnella Skúladóttir skoraði 29 stig fyrir gestina og Shanae Baker-Brice skoraði 27 stig auk þess að taka 13 fráköst. Kieraah Marlow skoraði mest fyrir heimakonur eða 24 stig. Tölfræðin úr leikjunumKeflavík-Haukar 78-75 (18-21, 7-20, 24-20, 29-14) Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 14/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2. Haukar: Hope Elam 24/12 fráköst/4 varin skot, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/5 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3.Valur-KR 86-57 (19-14, 24-15, 21-10, 22-18) Valur: Melissa Leichlitner 21/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Lacey Katrice Simpson 14/17 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 1. KR: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Erica Prosser 12/5 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 8/10 fráköst/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir-Hamar 76-81 (21-28, 12-14, 10-26, 33-13) Fjölnir: Brittney Jones 36/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 21/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/10 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst. Hamar: Samantha Murphy 20/9 fráköst/5 stoðsendingar, Katherine Virginia Graham 20/6 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.Snæfell-Njarðvík 60-84 (12-19, 16-23, 20-24, 12-18) Snæfell: Kieraah Marlow 24/7 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst. Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 29, Shanae Baker-Brice 27/13 fráköst/6 stoðsendingar, Lele Hardy 18/20 fráköst/8 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum