PIP-málið: Tveir læknar búnir að svara landlækni Boði Logason skrifar 23. janúar 2012 14:47 Geir Gunnlaugsson landlæknir „Við erum líklega komin með svör frá tveimur lýtalæknum og munum funda með læknafélaginu á morgun til þess að athuga hvernig við getum fengið þessar upplýsingar eins hratt og hægt er," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Landlæknisembættið hefur óskað eftir upplýsingum um brjóstastækkanir frá lýtalæknum á Íslandi en tólf lýtalæknar sem vinna á stofu fengu bréf 5. janúar síðastliðinn. Festur til þess að svara rann út 13. janúar. „Við erum að óska eftir upplýsingum um aðgerðir sem varða brjóst. Við erum að biðja um hvaða einstaklingar þetta eru, hvaða aðgerðir voru gerðar og hvaða púðar voru notaðir. Og einnig ef púðar voru teknir, hvaða púðar það voru. Það er ekki víst að sami læknir setti púðana í og taki þá úr," segir Geir í samtali við fréttastofu. Af þessum tólf læknum hafa einungis tveir skilað inn gögnum á pappírsformi. Í Fréttablaðinu í síðustu viku var sagt frá því sex lýtalæknar höfðu ekki svarað beiðni Landlæknis og restin hefði beðið um frest. Geir segir að landlæknisembættið muni funda með Læknafélagi Íslands á morgun til að fara yfir málið og freista þess að fá upplýsingarnar sem fyrst. Óskað var eftir fundinum að beiðni Félags lýtalækna.Sambærileg vinna er í gangi hjá öðrum þjóðum í Evrópu vegna PIP-brjóstafyllinganna. PIP-brjóstapúðar Tengdar fréttir Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. 4. janúar 2012 21:22 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
„Við erum líklega komin með svör frá tveimur lýtalæknum og munum funda með læknafélaginu á morgun til þess að athuga hvernig við getum fengið þessar upplýsingar eins hratt og hægt er," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Landlæknisembættið hefur óskað eftir upplýsingum um brjóstastækkanir frá lýtalæknum á Íslandi en tólf lýtalæknar sem vinna á stofu fengu bréf 5. janúar síðastliðinn. Festur til þess að svara rann út 13. janúar. „Við erum að óska eftir upplýsingum um aðgerðir sem varða brjóst. Við erum að biðja um hvaða einstaklingar þetta eru, hvaða aðgerðir voru gerðar og hvaða púðar voru notaðir. Og einnig ef púðar voru teknir, hvaða púðar það voru. Það er ekki víst að sami læknir setti púðana í og taki þá úr," segir Geir í samtali við fréttastofu. Af þessum tólf læknum hafa einungis tveir skilað inn gögnum á pappírsformi. Í Fréttablaðinu í síðustu viku var sagt frá því sex lýtalæknar höfðu ekki svarað beiðni Landlæknis og restin hefði beðið um frest. Geir segir að landlæknisembættið muni funda með Læknafélagi Íslands á morgun til að fara yfir málið og freista þess að fá upplýsingarnar sem fyrst. Óskað var eftir fundinum að beiðni Félags lýtalækna.Sambærileg vinna er í gangi hjá öðrum þjóðum í Evrópu vegna PIP-brjóstafyllinganna.
PIP-brjóstapúðar Tengdar fréttir Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. 4. janúar 2012 21:22 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. 4. janúar 2012 21:22