Óvæntur sigur Snæfells á toppliði Keflavíkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2012 21:04 Hildur Sigurðardóttir skoraði níu stig og tók níu fráköst fyrir Snæfell. Mynd/Anton Snæfell gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Alls fóru þrír leikir fram í deildinn í kvöld. Keflavík heldur þó toppsæti deildarinnar um sinn en Njarðvík minnkaði forystu granna sína á toppnum í tvö stig með því að vinna öruggan sigur á Fjölni á heimavelli, 95-62. Snæfell vann sjö stiga sigur á Keflavík, 91-83. Mestu munaði um frábæran fyrsta leikhluta þar sem að heimamenn skoruðu 29 stig gegn átján hjá Keflavík. Snæfell lét forystuna aldrei af hendi eftir þetta. Jordan Lee Murphree, sem spilaði sinn fyrsta leik hér á landi gegn Njarðvík um síðustu helgi, fór á kostum í kvöld og skoraði 31 stig. Alda Leif Jónsdóttir átti einnig stórleik en hún skoraði sautján stig og tók níu fráköst. Hjá Keflavík var Pálína Gunnlaugsdóttir mjög öflug og skoraði 33 stig. Jaleesa Butler kom næst með átján stig og fjórtán fráksöt. Hamar vann nauman sigur á Val, 86-83. Staðan var jöfn þegar fjórar mínútur voru eftir en Hvergerðingar reyndust sterkari á lokasprettinum. Snæfell er í fimmta sæti með átján stig, Valur í því sjötta með fjórtán en Fjölnir og Hamar eru í tveimur neðstu sætunum með tíu stig hvort.Njarðvík-Fjölnir 95-62 (30-10, 19-19, 25-16, 21-17)Njarðvík: Lele Hardy 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 20/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 33/6 fráköst/7 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2.Hamar-Valur 86-83 (17-27, 24-17, 22-19, 23-20)Hamar: Katherine Virginia Graham 26/6 fráköst, Samantha Murphy 24/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14, Íris Ásgeirsdóttir 11, Álfhildur Þorsteinsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 21/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, María Björnsdóttir 16, Margrét Ósk Einarsdóttir 14/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 3/4 fráköst.Snæfell-Keflavík 91-83 (29-18, 16-20, 18-21, 28-24)Snæfell: Jordan Lee Murphree 31/6 fráköst/10 stolnir, Alda Leif Jónsdóttir 17/9 fráköst, Kieraah Marlow 16/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/6 fráköst, Hildur Sigurdardottir 9/9 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/4 fráköst.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 33/4 fráköst, Jaleesa Butler 18/14 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 3, Helga Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira
Snæfell gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Alls fóru þrír leikir fram í deildinn í kvöld. Keflavík heldur þó toppsæti deildarinnar um sinn en Njarðvík minnkaði forystu granna sína á toppnum í tvö stig með því að vinna öruggan sigur á Fjölni á heimavelli, 95-62. Snæfell vann sjö stiga sigur á Keflavík, 91-83. Mestu munaði um frábæran fyrsta leikhluta þar sem að heimamenn skoruðu 29 stig gegn átján hjá Keflavík. Snæfell lét forystuna aldrei af hendi eftir þetta. Jordan Lee Murphree, sem spilaði sinn fyrsta leik hér á landi gegn Njarðvík um síðustu helgi, fór á kostum í kvöld og skoraði 31 stig. Alda Leif Jónsdóttir átti einnig stórleik en hún skoraði sautján stig og tók níu fráköst. Hjá Keflavík var Pálína Gunnlaugsdóttir mjög öflug og skoraði 33 stig. Jaleesa Butler kom næst með átján stig og fjórtán fráksöt. Hamar vann nauman sigur á Val, 86-83. Staðan var jöfn þegar fjórar mínútur voru eftir en Hvergerðingar reyndust sterkari á lokasprettinum. Snæfell er í fimmta sæti með átján stig, Valur í því sjötta með fjórtán en Fjölnir og Hamar eru í tveimur neðstu sætunum með tíu stig hvort.Njarðvík-Fjölnir 95-62 (30-10, 19-19, 25-16, 21-17)Njarðvík: Lele Hardy 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 20/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 9/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 33/6 fráköst/7 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Eva María Emilsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2.Hamar-Valur 86-83 (17-27, 24-17, 22-19, 23-20)Hamar: Katherine Virginia Graham 26/6 fráköst, Samantha Murphy 24/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14, Íris Ásgeirsdóttir 11, Álfhildur Þorsteinsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 21/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, María Björnsdóttir 16, Margrét Ósk Einarsdóttir 14/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 3/4 fráköst.Snæfell-Keflavík 91-83 (29-18, 16-20, 18-21, 28-24)Snæfell: Jordan Lee Murphree 31/6 fráköst/10 stolnir, Alda Leif Jónsdóttir 17/9 fráköst, Kieraah Marlow 16/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/6 fráköst, Hildur Sigurdardottir 9/9 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/4 fráköst.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 33/4 fráköst, Jaleesa Butler 18/14 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/6 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/5 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 3, Helga Hallgrímsdóttir 3/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Sjá meira