Hanahálsfjaðrir að verða illfáanlegar Karl Lúðvíksson skrifar 1. febrúar 2012 09:42 Mynd af www.svfr.is Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði
Allt frá því í fyrra hefur verð á hanafjöðrum til hnýtinga rokið upp úr öllu valdi. Ástæðan er hártíska sem rutt hefur sér til rúms vestanhafs. Hárlengingar sem fela í sér notkun hanahálsfjaðra eru að setja stórt strik í reikninginn hjá flughuhnýturum beggja vegna Atlantshafsins. Allt frá því að rokksöngvarinn Steven Taylor fór að birtast í fjölmiðlum með fjaðrahárlengingar hafa fjaðrirnar, sem hingað til hafa verið notaðar til fluguhnýtinga, tvöfaldast í verði. Fréttir frá stærstu framleiðendum nú í upphafi árs benda til þess að öll framleiðsla sé seld ár fram í tímann. Það má því vænta þess að gæðafjaðrir muni áfram hækka í verði til fluguhnýtara. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði