Þarf að huga að fleiri leiðum í gjaldmiðlamálum Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. febrúar 2012 17:46 Orri Hauksson er framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Það eru þrjár leiðir fyrir Ísland í gjaldmiðlamálum í framtíðinni, segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann segir að einn kosturinn sé að ganga í Evrópusamstarfið og taka upp evru í gegnum það samstarf, annar kosturinn sé að taka upp einhvern annan gjaldmiðil eins og kanadadollar og þriðji kosturinn sé sá að vera með krónuna áfram. Orri sagði í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag að unnt væri að vera með miklu betri peningastjórn þótt áfram yrði haldið með krónuna. „Það er ágætt að hafa í huga að hvað sem gjaldmiðill heitir, þá eru aldrei til neinar töfralausnir. Það þarf fyrst og fremst að taka til heima há sér," segir Orri. „Það eru mörg lönd sem hafa klúðrað því að vera með gjaldmiðla annarra ríkja á meðan önnur lönd hafa gert það vel. Hong Kong er búið að vera með fasttengingu við bandaríkjadollar í áratugi og það hefur gengið mjög vel," segir Orri. En hann bendir á að Argentína hafi líka reynt að vera með fasttengingu við annan gjaldmiðil og það hafi endað með ósköpum. Grikkland hafi verið í evrusamstarfinu en einfaldlega ekki verið samkeppnisfært við önnur ríki með sama gjaldmiðil. Orri segir að fólk þurfi að skoða fleiri kosti í gjaldmiðlamálum heldur en að vera með krónuna eða taka evruna upp. „En þetta snýst líka um að það er svo margt sem manni finnst ganga hægt- gjalmdiðlamálum og gjaldeyrishöftum er svo oft spyrnt saman," segir Orri. Hann segist alls ekki sammála því að gjaldeyrishöft séu nauðsynleg ef það eigi að halda áfram með krónuna. Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Það eru þrjár leiðir fyrir Ísland í gjaldmiðlamálum í framtíðinni, segir Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann segir að einn kosturinn sé að ganga í Evrópusamstarfið og taka upp evru í gegnum það samstarf, annar kosturinn sé að taka upp einhvern annan gjaldmiðil eins og kanadadollar og þriðji kosturinn sé sá að vera með krónuna áfram. Orri sagði í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag að unnt væri að vera með miklu betri peningastjórn þótt áfram yrði haldið með krónuna. „Það er ágætt að hafa í huga að hvað sem gjaldmiðill heitir, þá eru aldrei til neinar töfralausnir. Það þarf fyrst og fremst að taka til heima há sér," segir Orri. „Það eru mörg lönd sem hafa klúðrað því að vera með gjaldmiðla annarra ríkja á meðan önnur lönd hafa gert það vel. Hong Kong er búið að vera með fasttengingu við bandaríkjadollar í áratugi og það hefur gengið mjög vel," segir Orri. En hann bendir á að Argentína hafi líka reynt að vera með fasttengingu við annan gjaldmiðil og það hafi endað með ósköpum. Grikkland hafi verið í evrusamstarfinu en einfaldlega ekki verið samkeppnisfært við önnur ríki með sama gjaldmiðil. Orri segir að fólk þurfi að skoða fleiri kosti í gjaldmiðlamálum heldur en að vera með krónuna eða taka evruna upp. „En þetta snýst líka um að það er svo margt sem manni finnst ganga hægt- gjalmdiðlamálum og gjaldeyrishöftum er svo oft spyrnt saman," segir Orri. Hann segist alls ekki sammála því að gjaldeyrishöft séu nauðsynleg ef það eigi að halda áfram með krónuna.
Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira