Erfitt að fylgja í fótspor stóra bróður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2012 20:30 Þetta er Marko Djokovic. Nordic Photos / Getty Images Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni." Tennis Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Sjá meira
Marko Djokovic, yngri bróðir Serbans Novak Djokovic, segir að það verði erfitt fyrir sig að ætla að feta í fótspor stóra bróður. Djokovic eldri er í dag efsti maður á heimslistanum í tennis og hefur unnið fjögur af fimm síðustu stórmótunum, síðast í Ástralíu í síðasta mánuði. Marko er í 868 sætum fyrir neðan á heimslistanum og segir að það geti bæði hjálpað og skemmt fyrir að heita Djokovic. „Væntingarnar eru miklar og það er mjög erfitt að uppfylla þær. En ég er að reyna að gera mitt besta," sagði Marko. Hann féll úr leik í fyrstu umferð á móti í Dúbæ á dögunum en hann er nýbyrjaður að spila á ný eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna meiðsla á úlnliði. „Ég held að hann verði góður," sagði Novak. „Hann er efnilegur og þetta er honum augljóslega í blóð borið." „Það eru forréttindi að eiga brórðu eins go hann," sagði Marko. „Hann hjálpar mér mikið og veit auðvitað mikið um tennis. Hann er að reyna að hvetja mig áfram og vill hjálpa mér að bæta mig." „Mig skortir ekkert fjárhagslega og fæ alla þá þjálfara sem ég vil. En það er líka ýmislegt neikvætt, eins og pressan sem fylgir þessu nafni."
Tennis Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Sjá meira