Apple tilkynnir áform um lausafé 19. mars 2012 11:46 Tim Cook mynd/AFP Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Lausafjárstaða Apple er afar góð en fyrirtækinu hefur tekist að safna tæpum hundrað milljörðum dollara á síðustu árum. Í febrúar á þessu ári upplýsti Tim Cook að stjórn Apple íhugaði að nota lausafé fyrirtækisins til að greiða hluthöfum þess arð en það hefur ekki gerst síðan árið 1995. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og er í raun allt á huldu um hvað Apple ætlar að gera við lausaféð. Fyrir stuttu fór virði hlutabréfa Apple yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í tæpum 550 milljörðum. Á fundinum verður aðeins rætt um lausafjárstöðu fyrirtækisins. Ekki verður fjallað um sölutölur varðandi þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem fór í sölu fyrir helgi. Hægt verður að nálgast fundinn á heimasíðu Apple.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira