Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma 14. mars 2012 20:15 Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Ör tækniþróun í fjarskiptageiranum hefur gjörbreytt honum á undraskömmum tíma. Þannig er gagnaniðurhal í snjallsíma nú orðið margfalt meira að umfangi en það var fyrir liðlega tveimur árum, samkvæmt upplýsingum frá stærstu fjarskiptafélögunum tveimur, Vodafone og Símanum. Um það bil fjórði hver símnotandi í dag er með snjallsíma, það er síma sem bíður upp á gagnaniðurhal og viðbætur á forritum. Margföldun á niðurhali í síma sýnir hversu hratt markaðsaðstæður eru að breytast. Innreið snjallsíma inn á markaðinn, með síma frá Apple og Samsung fremsta í flokki, hefur haft mikil áhrif á neytendamynstrið, að því er Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir. Hann fjarskiptafyrirtæki um allan heim vera að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Ör tækniþróun í fjarskiptageiranum hefur gjörbreytt honum á undraskömmum tíma. Þannig er gagnaniðurhal í snjallsíma nú orðið margfalt meira að umfangi en það var fyrir liðlega tveimur árum, samkvæmt upplýsingum frá stærstu fjarskiptafélögunum tveimur, Vodafone og Símanum. Um það bil fjórði hver símnotandi í dag er með snjallsíma, það er síma sem bíður upp á gagnaniðurhal og viðbætur á forritum. Margföldun á niðurhali í síma sýnir hversu hratt markaðsaðstæður eru að breytast. Innreið snjallsíma inn á markaðinn, með síma frá Apple og Samsung fremsta í flokki, hefur haft mikil áhrif á neytendamynstrið, að því er Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir. Hann fjarskiptafyrirtæki um allan heim vera að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira