Segir breytingarnar hafa alvarlegar afleiðingar fyrir sjávarútveginn Höskuldur Kári Schram skrifar 26. mars 2012 18:41 Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að sú hækkun veiðigjalds sem er boðuð í kvótafrumvarpinu muni hafa alvarlegar afleiðngar fyrir mörg útgerðarfyrirtæki og leiða til minni hagnaðar og meiri tilkostnaðar. Útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra vegna kvótafrumvarpsinss í gær. „Okkur líst ekki vel á það sem við höfum séð. Þarna er um gríðarlega skattlagningu að ræða. Þarna er verið að taka um 70 prósent af hagnaði, metnum hagnaði, útgerðar og fiskvinnslu og við sjáum það einfaldlega ekki ganga í gegn," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Útgerðarfyrirtækin séu mörg hver skuldsett og ráði ekki við þessar hækkanir. „Við sjáum alvarleg áhrif á mjög mörg fyrirtæki og mörg þeirra eru ekki að komast í gegnum þetta. Bara venjuleg eðilega rekin fyrirtæki. Þau munu ekki eiga fyrir afborgunum hvað þá endurnýjun eða einhverri framþróun. Auðvitað förum við í gegnum þetta á næstu dögum og vikum og gerum það mjög nákvmælega og förum svo yfir það með stjórnvöldum," segir Friðrik. Frumvarpið tryggi ekki nýliðun og muni hafa slæm áhrif á greinina. „Það verður þannig að við verðum með miklu verri sjávarútveg. minni tekjur, meiri tilkostnað og á endanum hefur þetta mikil áhrif á lífskjör okkar allra," segir Friðrik. Sjálfstæðismenn ætla að óbreyttu ekki að styðja frumvarpið. Framsóknarmenn segja að frumvarpið sé skref í rétta átt en gera meðal annars athugasemdir við útfærslu á potti tvö og hækkun veiðigjalds. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að sú hækkun veiðigjalds sem er boðuð í kvótafrumvarpinu muni hafa alvarlegar afleiðngar fyrir mörg útgerðarfyrirtæki og leiða til minni hagnaðar og meiri tilkostnaðar. Útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra vegna kvótafrumvarpsinss í gær. „Okkur líst ekki vel á það sem við höfum séð. Þarna er um gríðarlega skattlagningu að ræða. Þarna er verið að taka um 70 prósent af hagnaði, metnum hagnaði, útgerðar og fiskvinnslu og við sjáum það einfaldlega ekki ganga í gegn," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Útgerðarfyrirtækin séu mörg hver skuldsett og ráði ekki við þessar hækkanir. „Við sjáum alvarleg áhrif á mjög mörg fyrirtæki og mörg þeirra eru ekki að komast í gegnum þetta. Bara venjuleg eðilega rekin fyrirtæki. Þau munu ekki eiga fyrir afborgunum hvað þá endurnýjun eða einhverri framþróun. Auðvitað förum við í gegnum þetta á næstu dögum og vikum og gerum það mjög nákvmælega og förum svo yfir það með stjórnvöldum," segir Friðrik. Frumvarpið tryggi ekki nýliðun og muni hafa slæm áhrif á greinina. „Það verður þannig að við verðum með miklu verri sjávarútveg. minni tekjur, meiri tilkostnað og á endanum hefur þetta mikil áhrif á lífskjör okkar allra," segir Friðrik. Sjálfstæðismenn ætla að óbreyttu ekki að styðja frumvarpið. Framsóknarmenn segja að frumvarpið sé skref í rétta átt en gera meðal annars athugasemdir við útfærslu á potti tvö og hækkun veiðigjalds.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira