Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 00:01 Alexis Sanchez ýtir boltanum (eða ekki) yfir marklínuna. Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30