Taka við starfi framkvæmdastjóra hjá Nýherja 1. apríl 2012 10:53 Þorvaldur Jacobsen, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Vörusviðs félagsins. Þá hefur Gunnar Zoëga tekið við starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja. Þorvaldur Jacobsen hefur starfað hjá Nýherja samstæðunni frá 2002, þar á meðal sem framkvæmdastjóri Kjarnalausna og Samskiptalausna Nýherja og sem framkvæmdastjóri Tæknisviðs Skyggnis. Þorvaldur er rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands, með BS gráðu í tölvunarfræði frá sama skóla og meistaragráðu í verkfræði frá University of Texas í Austin. Vörusvið annast þjónustu á tölvum og tengdum tæknibúnaði auk hljóð- og myndbúaðar og er ábyrgt fyrir markaðssetningu, sölu, innflutningi og viðhaldsþjónustu fyrir slíkan búnað. Undir Vörusvið heyra vörustjórar, innkaupadeild og dreifingamiðstöð auk verkstæðis. Gunnar hóf störf hjá TM Software árið 2003 og hefur síðan gegnt ýmsum störfum þar, hjá Skyggni og síðan hjá Nýherja, nú síðast sem deildarstjóri Umsjár. Gunnar lauk BS í viðskipta- og tölvunarfræði frá University of South Carolina og kerfisfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Meðal þátta í starfsemi Tæknisviðs er Umsjá sem sinnir 24/7 notendaþjónustu, vettvangsþjónustu og fjarvöktun fyrir viðskiptavini. Meðal verkefna er uppsetning, viðhald og rekstur á miðlægum innviðum, net- og öryggislausnum, samskiptalausnum, prentlausnum, hljóð- og myndlausnum, IBM hugbúnaði og Microsoft lausnum. Tæknisvið ber ábyrgð á kerfissölum Nýherja og rekstri Kerfisveitu og Netveitu. Nýherji hf. er leiðandi upplýsingatæknifélag og umboðsaðili fyrir fjölmörg heimsþekkt vörumerki, svo sem IBM, Lenovo, Canon og Sony. Dótturfélög Nýherja eru Applicon, TM Software og Dansupport. Hjá Nýherja starfa um 270 manns en hjá allri samstæðunni hérlendis og erlendis eru um 550 starfsmenn. Nýherji var stofnað 2. apríl 1992 og því er fyrirtækið 20 ára á þessu ári. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þorvaldur Jacobsen, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Vörusviðs félagsins. Þá hefur Gunnar Zoëga tekið við starfi framkvæmdastjóra Tæknisviðs Nýherja. Þorvaldur Jacobsen hefur starfað hjá Nýherja samstæðunni frá 2002, þar á meðal sem framkvæmdastjóri Kjarnalausna og Samskiptalausna Nýherja og sem framkvæmdastjóri Tæknisviðs Skyggnis. Þorvaldur er rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands, með BS gráðu í tölvunarfræði frá sama skóla og meistaragráðu í verkfræði frá University of Texas í Austin. Vörusvið annast þjónustu á tölvum og tengdum tæknibúnaði auk hljóð- og myndbúaðar og er ábyrgt fyrir markaðssetningu, sölu, innflutningi og viðhaldsþjónustu fyrir slíkan búnað. Undir Vörusvið heyra vörustjórar, innkaupadeild og dreifingamiðstöð auk verkstæðis. Gunnar hóf störf hjá TM Software árið 2003 og hefur síðan gegnt ýmsum störfum þar, hjá Skyggni og síðan hjá Nýherja, nú síðast sem deildarstjóri Umsjár. Gunnar lauk BS í viðskipta- og tölvunarfræði frá University of South Carolina og kerfisfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Meðal þátta í starfsemi Tæknisviðs er Umsjá sem sinnir 24/7 notendaþjónustu, vettvangsþjónustu og fjarvöktun fyrir viðskiptavini. Meðal verkefna er uppsetning, viðhald og rekstur á miðlægum innviðum, net- og öryggislausnum, samskiptalausnum, prentlausnum, hljóð- og myndlausnum, IBM hugbúnaði og Microsoft lausnum. Tæknisvið ber ábyrgð á kerfissölum Nýherja og rekstri Kerfisveitu og Netveitu. Nýherji hf. er leiðandi upplýsingatæknifélag og umboðsaðili fyrir fjölmörg heimsþekkt vörumerki, svo sem IBM, Lenovo, Canon og Sony. Dótturfélög Nýherja eru Applicon, TM Software og Dansupport. Hjá Nýherja starfa um 270 manns en hjá allri samstæðunni hérlendis og erlendis eru um 550 starfsmenn. Nýherji var stofnað 2. apríl 1992 og því er fyrirtækið 20 ára á þessu ári.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira